Fimmtudagur 18. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Skrýtnar íþróttir í Vísindaporti Háskólaseturs

Gestur næst viku þann 12. nóvember í Vísindaportinu er David Cook, stundakennari við Háskólasetur Vestfjarða. Verður erindi hans á léttari nótunum...

Syndum saman í nóvember

Syndum, landsátak í sundi var ræst með formlegum hætti í Sundlaug Kópavogs í gær í þriðja sinn. Markmiðið með Syndum er að...

Karfan: Fjölnir vann fyrsta leikinn

Karlalið vestra í körfuknattleik lét í gærkvöldi fyrsta leikinn í undanúrslitum 1.deildar. Leikið var í Grafarvoginum. Leikar fóru svo að Fjölnir vann 83:71. Fjölnir vann...

Knattspyrna: Vestri gerði jafntefli við KR í vesturbænum

Knattspyrnulið Vestra í Bestu deildinni gerði góða ferð í Vesturbæinn í Reykjavík á laugardaginn. Liðið mætti KR í Frostaskjólinu og greinilegt var...

Toppslagur í fyrstu deildinni

Vestramenn eiga erfiðan útileik fyrir höndum í kvöld þegar þeir mæta Skallagrími í Borgarnesi. Skallagrímur er í öðru sæti deildarinnar með 12 stig og...

Handbolti: leik Harðar enn frestað

Bikarleik Harðar gegn toppliði Olísdeildarinnar sem vera átti í kvöld hefur enn verið frestað. Hörður mætir FH, toppliði Olísdeildarinnar...

Íþróttaæfingar- og keppnir hefjast að nýju

Mennta og menningarmálaráðuneytið hefur sent frá sér tilkynningu vegna íþróttaæfinga og íþróttamóta þar sem kemur fram að æfingar og keppnir fullorðinna í íþróttagreinum með...

Ísafjörður: Vestri mætir Stjörnunni í Subwaydeild karla í kvöld

Vestri mætir Stjörnunni í Subwaydeild karla á heimavelli föstudagskvöldið 17. desember kl. 18:15. Þetta er mikilvægur leikur fyrirVestra sem þarf á sigri...

Meistaramót G.Í. í golfi verður haldið frá 26. til 29. júní.

Meistaramót Golfklúbbs Ísafjarðar hefst í dag og lýkur á laugardaginn. Keppt verður í fjórum flokkum: 1. flokkur karla < 12 í forgjöf 2. flokkur karla >...

Vestri: mætir Fjölni á miðvikudaginn í umspili Lengjudeildarinnar

Karlalið Vestra í knattspyrnu fær á miðvikudaginn Fjölni úr Grafarvoginum í heimsókn á Olísvöllinn á Ísafirði þar sem liðin keppa um sæti...

Nýjustu fréttir