Fimmtudagur 18. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Golf: Barna- og unglinganámskeið Ísafirði

Golfklúbbur Ísafjarðar stendur fyrir golfnámskeiði í sumar fyrir börn og unglinga. Námskeiðið verður í tveimur lotum sem báðar enda á golfskemmtun og grilli. Fyrri lotan verður...

Vestri gerði jafntefli

2. deildar karlalið Vestra í knattspyrnu tók á móti Kára frá Akranesi á Olísvellinum í dag. Leikar fóru 2-2. Það var Guðlaugur Þór Brandsson...

Samkomulag um gerð reiðstíga

Vegagerðin og Landssamband hestamannafélaga skrifuðu þann 6. apríl undir samkomulag um gerð og útfærslur reiðstíga með stofn- og tengivegum sem lagðir eru...

Mateusz íþróttamaður Bolungarvíkur 2019

Mateusz Klóska var útnefndur íþróttamaður Bolungarvíkur 2019 í hófi fræðslumála- og æskulýðsráðs sem fram fór í Félagsheimili Bolungarvíkur í gær. Katrín Pálsdóttir, formaður fræðslumála- og...

Vestri mætir Gróttu klukkan 18 í dag!

Það er mikilvægur leikur í dag hjá strákunum í Vestra, en þeir taka á móti Gróttumönnum á Olísvellinum á Ísafirði. Heimamenn standa í sjöunda sæti eins...

Afmælismót Daða Guðmundssonar: Karl Þorsteinsson varð efstur

Í verbúðinni í Bolungavík fór í dag fram afmælismót Daða Guðmundssonar í skák. Daði varð áttræður fyrr á árinu og var um...

Lengjudeildin: Vestri í úrslitaleikinn

Karlalið Vestra vann einvígið sitt við Fjölni með því að gera jafntefli í gær í Grafarvoginum. Vestri vann fyrri leik leiðanna...

Karfan: Vestri vann Skallagrím í gærkvöldi 89:85

Vestri vann góðan sigur á liði Skallagríms í Borgarnesi í gærkvöldi 89:85. Vestri er í fjórða sæti í 1. deildinni og nálgast öruggt sæti...

Botnliðið kemur á Torfnes

Knattspyrnutímabilið er að styttast í annan endann, tímabil sem flestir aðdáendur Vestra fóru inn í fullir vonar um baráttu um eitt af toppsætum deildarinnar...

Jón Arnór Stefánsson er formaður stjórnar Þjóðarhallar ehf.

 Samning milli ríkis og Reykjavíkurborgar um stofnun félags, sem mun standa að byggingu nýrrar þjóðarhallar í innanhússíþróttum í Laugardal, Þjóðarhöll ehf var...

Nýjustu fréttir