Fimmtudagur 18. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Hörður með tveggja marka sigur á Hellissandi

Hörður Ísafirði gerði góða ferð á Hellissandi á laugardaginn og vann þar 2-0 sigur á heimamönnum í Reyni í 5. deild karla.

Knattspyrnulið Vestra mætir Leikni í dag

Leikur 2. deildar liðs Vestra við Leikni sem átti að vera í gær var færður fram til klukkan 14 í dag, sunnudaginn 22. júlí....

Göngum í skólann

Setningarathöfn verkefnisins Göngum í skólann var haldin í Norðlingaskóla í gær.   Aðalbjörg Ingadóttir skólastjóri byrjaði á því að bjóða nemendur og gesti...

Lífshlaupið 2023 -Skráning hefst 18. janúar

Lífshlaupið, heilsu- og hvatningarátak ÍSÍ, hefst 1. febrúar næstkomandi og hefst skráning þann 18. febrúar. Lífshlaupið höfðar til allra aldurshópa.

Miðverðirnir Morten og Gustav framlengja samning sinn við Vestra

Miðvarðarparið öfluga, þeir Morten Ohlsen Hansen og Gustav Kjeldsen hafa skrifað undir nýja tveggja ára samninga við Vestra.

Tap í Borgarnesi

Vestri beið lægri hlut fyrir Skallagrími í Borgarnesi í gær, 106 : 96, þegar liðin mættust í 1. deilda karla í körfuknattleik. Nebojsa Knezevic...

Karfan: næstu leikir Vestra í 2. deildinni

Eftir frækinn sigur á Snæfelli síðustu helgi hjá körfuknattleiksdeild Vestra, liði sem þá var í öðru sæti í deildinn er komið að...

Ráðstefnan – Alveg sjálfsagt

Mennta- og barnamálaráðuneytið boðar til ráðstefnunnar Alveg sjálfsagt – sjálfboðaliðar í íþrótta- og æskulýðsstarfi á alþjóðlegum degi sjálfboðaliðans mánudaginn 5. desember kl....

Vetrarólympíuleikar ungmenna í Gangwon

Í morgun, 30. janúar,  kepptu þau Hjalti Böðvarsson og María Kristín Ólafsdóttir í 7,5 km skíðagöngu með hefðbundinni aðferð (Classic) á Vetrarólympíuleikum...

Körfubolti: Nú er spennan í hámarki

Vestri tekur á móti Hamri í 1. deild karla á föstudag kl. 20:00 í fjórða leik viðureignarinnar um sæti í úrvaldsdeild.

Nýjustu fréttir