Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Matthías í liði tímabilsins

Ísfirski framherjinn Matth­ías Vil­hjálms­son eru báðir í liði tíma­bilsins hingað til í norsku úr­vals­deild­inni að mati sér­fræðinga hjá norsku TV2-sjón­varps­stöðinni. Landi hans, Björn Bergmann...

Glæstur sigur á Torfnesinu

Vestri vann glæstan sigur á Magna á Torfnesvelli í gærkvöld. Fyrri hálfleikur var ekki upp á marga fiska hjá heimamönnum og Magni komst yfir...

Bandý í kvöld

Á miðvikudagskvöldum safnast saman lipur og hress hópur á gervigrasvellinum við Grunnskólann í Bolungarvík og spilar Bandý. Það eru allir velkomnir og að sögn...

Njarðvíkingar komust á toppinn

Vestramenn riðu ekki feitum hesti frá viðureign sinni við Njarðvíkinga á Torfnesvelli á laugardag. Leikurinn var afar mikilvægur fyrir bæði lið til að tryggja...

Stórslagur á Torfnesi

Á morgun verður sannkallaður stórslagur á Torfnesivelli þegar Njarðvík og Vestri mætast í 2. deild Íslandsmótsins. Einungis eitt stig skilur liðin að, Njarðvíkingar eru...

Sjávarútvegsmótaröðin hafin

Fyrsta mótið í Vestfirsku sjávarútvegsmótaröðinni fór fram í gær. Mótið í gær nefnist Íslandssögumótið, kennt við samnefnda fiskvinnslu á Suðueyri.  Alls verða 8 mót...

Tap á Króknum

Tindastóll kom í veg fyrir að Vestri kæmist í efsta sæti  í 2. deild karla þegar liðin mættust á Sauðárkróksvelli á laugardag. Vestri fékk...

Á fjallahjólum í Slóveníu

Það hefur verið hljótt um íþróttakvennahópinn Gullrillurnar sem á liðnu ári skók íþrótta- og fjölmiðlaheim Vestfjarða. Gullrillurnar eru hópur kvenna sem yfir rauðvínsglasi ákvað...

Vestri heldur til Skagafjarðar

Vestri leikur þriðja útileikinn í röð á morgun þegar liðið mætir Tindastóli á Sauðárkróki. Vestramenn gerðu góða ferð austur á land um þar síðustu...

Sumaropnun sundlauga

Þó gráni í fjöll segir dagatalið að það sé komið sumar og opnunartími sundlauga tekur sem betur fer mið af dagatalinu. Hjá Ísafjarðarbæ eru opnunartímar...

Nýjustu fréttir