Tveir sigrar um helgina
Vestri tók á móti nýliðum Gnúpverja í þriðju umferð 1. deildar karla í körfubolta á föstudag. Leikurinn var fjörugur og mikið skorað. Heimamenn rufu...
Kjartan í U19 landsliðið
Í síðustu viku sögðum við frá því að Hafsteinn Már Sigurðsson og Auður Líf Benediktsdóttir hafi verið valin í U17 landslið í blaki og...
Gnúpverjar mæta á Torfnes
Á morgun kl. 18:00 tekur Vestri á móti Gnúpverjum í sínum þriðja leik í 1. deild karla í körfubolta.
Vestri hóf veturinn með glæstum sigri...
It‘s the Iceland call
Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá neinum að íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hefur tryggst sér þátttöku í HM og verða þar fulltrúar langfámennustu...
Rífandi gangur í blakinu
Meistaraflokkur kvenna í blaki fer vel af stað í 1. deild Íslandsmótsins og lagði ÍK sannfærandi í fyrstu tveimur leikjum mótsins 3 – 0....
Vestri hefur leik í kvöld
Körfuboltatímabilið fer af stað af fullum krafti í kvöld þegar meistaraflokkur Vestra hefur leik á Íslandsmóti karla með heimaleik á Jakanum gegn Snæfelli. Samkvæmt...
Jafnaði markametið og stefnir á atvinnumennsku
Bolvíski markahrókurinn Andri Rúnar Bjarnason, sem leikur með Grindarvík, stóðst pressuna um helgina og jafnaði markametið í úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Andri Rúnar er þar...
Körfuboltinn fer að rúlla um helgina
Körfuboltatímabilið fer af stað af fullum krafti á næstu helgi. Meistaraflokkur karla hefur leik á Íslandsmótinu á föstudaginn með heimaleik gegn Snæfelli. Frítt er...
Vestra spáð 7. til 8. sæti
Vestra er spáð 7.-8. sæti í 1. deild karla í Íslandsmótinu í körfuknattleik. Skallagrími er spáð sigri í deildinni. Körfuknattleikssamband Íslands vinnur spánn og...
Nýtt gólf kostar 38 milljónir
Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur ákveðið að taka tilboði Sport-tækja ehf. um lagningu nýs gólfefnis í íþróttahúsið á Torfnesi. Tilboðið hljóðar upp á 36 milljónir kr....