Fimmtudagur 18. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Frábært fjallahjólamót á Ísafirði

Enduro- og Ungdúrómót Hjólreiðadeildar Vestra fóru fram í blíðskaparveðri um síðust helgi á Ísafirði. Mótið var tvískipt þar...

Handbolti: framfarir í leik Harðar

Hörður tók á móti ungliði Selfoss á föstudaginn 26. október síðastliðinn.  Ekkert bólaði á liði Selfoss fyrr en 10 mínútum fyrir leik, þeir höfðu...

Fjallahjólaveisla á Ísafirði

Í dag kl. 17:00 hefst fjallahjólaveisla á vegum Hjólreiðadeildar Vestra. Um er að ræða tvær keppnir, fullorðinsmótið Enduro Ísafjörður og barnakeppnin Ungdúró...

Vestri: stuðningur bæjarins brást og karfan afsalar sér sæti í 1. deild karla og...

Sú ákvörðun bæjarráðs Ísafjarðarbæjar að falla frá 4,8 m.kr. vilyrði fyrir styrk til körfuknattleiksdeildar Vestra varð til þess að draga þurfti saman...

Lengjudeildin: Vestri gerði jafntefli á Akranesi

Karlalið Vestra lék í gær við ÍA á Akranesi í Lengjudeildinni. Liðið átti góðan leik og Samúel Samúelsson,formaður meistarflokksráðs sagði að Vestri...

Vestri: öflugt stig og sanngjarnt

Karlalið Vestra í knattspyrnu sótti lið Leiknis í Breiðholti heim um helgina í 1. deildinni. Leiknum lauk með jafntefli 0:0. Bjarni Jóhannsson, þjálfari Vestra...

Voru í 1. sæti B liða á Rey Cup

Rey Cup – Alþjóðlega knattspyrnuhátíðn var haldin í Laugardalnum í Reykjavík 25.-29. júlí síðastliðinn. Keppendur á Rey Cup eru á aldrinum 13-16 ára og...

Torfnes: hlaupabrautin víkur

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar er sammála íþrótta- og tómstundanefnd og telur heppilegra að hlaupabrautin á Torfnesi víki frekar en að göngustígurinn hliðrist, sem þýðir að fórna...

Blak: þremur drengjum í Vestra boðið í afreksbúðir U17

Þremur ungum drengjum í Vestra hefur verið boðið á æfingar í Afreksbúðum U17 í blaki. Búðirnar verða haldnar í Kórnum, Kópavogi 15.-17....

Liðsstyrkur: van Dijk til Vestra

Van Dijk er genginn til liðs við knattspyrnulið Vestra, sem leikur í Lengjudeildinni. Ekki er það Liverpool maðurinn enda er hann meiddur...

Nýjustu fréttir