Föstudagur 19. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Vestrapiltar komnir í undanúrslit

9. flokkur Körfuboltadeildar Vestra eru eftir sannfærandi sigur 82-39 á Breiðabliki um síðustu helgi komnir í undanúrslit í bikarkeppni KKÍ. Vestri féll um riðil...

Handbolti: Hörður tapaði fyrir Fjölni

Á laugardaginn var fyrsti heimaleikur ársins Harðar í Grill deildinni í handbolta og var Fjölnir í heimsókn. Leikurinn var jafn og spennandi...

Norðurlandamótið: Einn sigur gegn Dönum

Í gær léku unglingalandsliðin gegn Dönum. Aðein einn sigur fékkst úr fjórum leikjum. Það var U18 drengjaliðið sem vann 82:72.  Sigurinn vannst fyrst og fremst...

Leik Vestra og Skallagríms frestað

Mótastjórn KKÍ hefur tekið ákvörðun um að fresta leik Vestra og Skallagríms sem fram átti að fara í kvöld kl. 19:15. Þetta er gert...

Hörður með tveggja marka sigur á Hellissandi

Hörður Ísafirði gerði góða ferð á Hellissandi á laugardaginn og vann þar 2-0 sigur á heimamönnum í Reyni í 5. deild karla.

Lengjudeildin: Vestri gerði jafntefli við HK

Karlalið Vestra lenti í kröppum dansi í leik sínum á laugardaginn gegn HK í Lengjudeildinni. Leikið var á Olísvellinum á Ísafirði. Kópavogsliðið...

Knattspyrna – Vestri fær sænskan markvörð

Vestri hefur samið við markvörðinn William Eskelinen sem hefur leikið tvo leiki fyrir yngri landslið Svía . William...

Körfubolti: Linda Marín áfram með Vestra

Linda Marín Kristjánsdóttir hefur ákveðið að leika áfram með Vestra næsta vetur.. Linda kom til liðs við Vestra...

Landsmenn syntu 11,61 hringi í kringum Ísland

Syndum, landsátak Íþrótta og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) og Sundsambands Íslands (SSÍ) í sundi hófst með formlegum hætti 1. nóvember í Laugardalslaug og...

Hörkuleikur á Jakanum í kvöld

Baráttan hjá Vestramanna um sæti í úrslitakeppnini 1. deildar körfubolta heldur áfram. Í kvöld mæta Fjölnismenn í heimsókn á Jakann á Ísafirði. Leikurinn hefst...

Nýjustu fréttir