Á bak við tjöldin
Það eru ekki allir sem gera sér grein fyrir að á bak við árangursríkt íþróttalið stendur harðsnúið lið foreldra og áhugafólks sem sér um...
Afgerandi sigur
Vestri lagði FSu örugglega 82-68 á föstudaginn. Um það bil sem flautað var til leiksloka bárust fregnir af því að jörð hafi skolfið rétt norðan...
Valinn í U-18 landsliðið
Daniel Wale Adeley, leikmaður handknattleiksdeildar Harðar á Ísafirði, var í síðustu viku valinn U-18 landsliðshópinn. Alls voru 55 leikmenn valdir til að mæta á...
Kvennaliðið í 4. sæti
U17 ára landsliðin hafa lokið keppni í NEVZA móti unglinga í IKAST. Stelpurnar jöfnuðu sinn besta árangur með því að enda í 4. sæti...
Spennandi viðureign í uppsiglingu
Á morgun taka Vestramenn á móti FSu í 1.deild karla í körfubolta. Leikurinn hefur alla burði til að vera spennandi viðureign enda hafa þessi...
Árlegt fyrirtækjamót Ívars
Á sunnudaginn verður árlegt fyrirtækjamót Ívars í Boccia. Mótið er opið öllum og einu skilyrðin fyrir þátttöku er að vera með lið skipað tveimur...
Sigur hjá stelpunum
Auður Líf og stöllur hennar í U17 landsliði kvenna í blaki lögðu þær grænlensku í dag 3 – 0 eftir leiðindatap á móti Svíum...
Vestri dróst á móti KR
Dregið var í 16-liða úrslitum í bikarkeppni í körfubolta í dag. Í hlut Vestra kom verðugur andstæðingur, bikar- og Íslandsmeistar KR og verður leikið...
Töpuðu fyrsta leiknum
Íslenska U17 landslið kvenna lék sinn fyrsta leik á NEVZA mótinu í Ikast í dag. Þær töpuðu 4. hrinu 23-25 sem minnsti mögulegi munur....
Körfuboltabúðir Vestra heiðraðar á þingi UMFÍ
Héraðssamband Vestfirðinga (HSV) hlaut hvatningarverðlaun UMFÍ 2017 á 50. sambandsþingi UMFÍ sem fram fór á Hótel Hallormsstað um helgina. Haukur Valtýsson, formaður UMFÍ, sagði...