Fimmtudagur 18. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Árlegt fyrirtækjamót Ívars

Á sunnudaginn verður árlegt fyrirtækjamót Ívars í Boccia. Mótið er opið öllum og einu skilyrðin fyrir þátttöku er að vera með lið skipað tveimur...

Yngri flokkarnir gerðu víðreist

Fótboltakrakkar í Vestra höfðu í nógu að snúast um síðustu helgi. Yngstu iðkendurnir í 8.flokki fóru á Arionbankamót Víkings í Reykjavík og sömuleiðis 7....

Thelma leitar að stelpum á aldrinum 12-16 ára!

Í næstu viku (9. júlí) fer að stað námskeið á Ísafirði fyrir stelpur á aldrinum 12-16 ára. Námskeiðið mun standa í 4 vikur eða...

Knattspyrnuhús á Torfnesi – hefur fengið heimasíðu

Nú er komin í loftið heimasíðan Fótboltahús - Vestri.is sem vert er að skoða.  Á síðunni má finna nokkur orð um...

Körfuboltabúðirnar settar í gær

Í gær voru níundu körfuboltabúðir Vestra settar. Lengst af voru búiðirnar haldnar undir merkjum KFÍ, en eftir að KFÍ sameinaðist öðrum íþróttafélögum á Ísafirði...

Héraðssamband Vestfirðinga veitir heiðursviðurkenningar

Á ársþingi HSV sem haldið var 19. maí síðastliðin voru sex einstaklingum veittar heiðursviðurkenningar HSV.  Tvö gullmerki og fjögur silfurmerki voru veitt...

Blak – Vestri í undanúrslit Íslandsmótsins

Úrslitakeppni úrvalsdeildar karla í blaki stendur nú sem hæst og er lið Vestra þar í eldlínunni. Fyrstu leikir...

Góður árangur hjá Skotíþróttafélagi Ísafjarðarbæjar

Félagar í Skotíþróttafélagi Ísafjarðarbæjar tóku þátt í tveimur mótum um síðustu helgi og var árangurinn mjög góður. Á laugardag...

Vestri vann Þrótt 1:0

Knattspyrnulið Vestra náði að knýja fram sigur á liði Þróttar Reykjavík í Lengjudeildinni með marki á 90. mínútu leiksins. Það var varamaðurinn Viðar Þór Sigurðsson...

Fosshótelsmótið í fótbolta þann 25. ágúst á Patreksfirði

Héraðssambandið Hrafna-Flóki (HHF), Íþróttafélagið Hörður á Patreksfirði og Fosshótel bjóða upp á Fosshótelsmótið í knattspyrnu sem verður haldið á Patreksfirði þann 25. ágúst næstkomandi....

Nýjustu fréttir