Föstudagur 19. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Golf Ísafirði: Lokastaðan í Sjávarútvegsmótaröðinni eftir 7. mót

Um helgina fór fram tveggja daga golfmót, leiknar 36 holur.  Leikinn var höggleikur og punktakeppni í karla og kvennaflokki en höggleikur í unglingaflokki.   Keppendur voru...

Helena í meistaraflokk KR

Helena Haraldsdóttir hefur nú skrifað undir leikmannasamning við meistaraflokk KR en hún spilaði með stúlknaflokki KR í fyrra og átti þá gott tímabil ef...

Knattspyrnan: Vestri gerði jafntefli í Grindavík

Vestri mætti til Grindavíkur í Lengjudeildinni á laugardaginn í 19. umferð deildarinnar. Bæði liðin höfðu að litlu að keppa fyrir leikinn, voru...

Karfan: Úrslitakeppnin hefst í dag – sæti í úrvalsdeild í húfi

Fyrsti leikurinn í úrslitakeppni 1. deilar karla í körfubolta fer fram í dag. Andstæðingur okkar í undanúrslitum er Fjölnir í Grafarvogi. Leikur kvöldsins fer...

Guðlaug Edda fer á Ólympíuleikana í París

Guðlaug Edda Hannesdóttir, þríþrautarkona, hefur fengið boð um þátttöku á Ólympíuleikunum í París næsta sumar en Alþjóða Ólympíusambandið staðfesti svo í dag....

Ísafjörður: 70 manns á Enduromótinu í fjallahjólreiðum

Fjallahjólamótið Enduro Ísafjörður var haldið á Ísafirði á laugardaginn. Tæplega 70 keppendur tóku þátt í mótinu ásamt um 10 sjálfboðaliðum. Hjólað var á Botns-...

Vestri vann í Laugardalnum

Knattspyrnulið Vestra í Bestu deildinni lék í gær "heimaleik" gegn Stjörnunni. Þar sem Kerecis völlurinn er ekki tilbúinn enn var leikið í...

Grátlegt tap gegn Breiðablik á Jakanum

Vestri tók á móti Breiðablik í leik tvö í úrslitakeppni 1.deildarinnar í kvöld. Breiðablik hafði 1-0 forskot fyrir þennan leik, en það lið sem...

Ísfirðingur til Rosenborgar í Noregi

Ísfirðingurinn Kári Eydal, sem spilað hefur með Herði á Ísafirði í 4. deildinni í knattspyrnu hefur æft og leikið með stórliðinu Rosenborg...

Vestri: úrslitaleikurinn í dag á Fráskrúðsfirði

Næstsíðasta umferð í 2. deildinni í knattspyrnu fer fram á morgun. Vestri trónir á toppi deildarinnar með tveggja stiga forskot á næsta lið sem...

Nýjustu fréttir