Föstudagur 19. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Vestri efstur eftir aðra umferð Íslandsmótsins

Sameiginlegt lið Vestra og Skallagríms í 10. flokki drengja tryggði sér efsta sætið í A-riðli í annarri umferð Íslandsmóts KKÍ sem fram fór á...

Hörður: handboltahelgi framundan

Sannkölluð handboltahelgi er framundan þessa helgina á Torfnesi á Ísafirði. Fjórði flokkur Harðar karla leikur tvo leiki. Í dag, föstudag kemur lið...

Töpuðu fyrsta leiknum

Íslenska U17 landslið kvenna lék sinn fyrsta leik á NEVZA mótinu í Ikast í dag. Þær töpuðu 4. hrinu 23-25 sem minnsti mögulegi munur....

Vestri: sigur á Leikni Reykjavík

Karlalið Vestra í Lengjudeildinni vann mikilvægan sigur á Leikni frá Breiðholti í gærkvöldi. Leikið var á Olísvellinum á Torfnesi og lauk leiknum...

Styrki til íþrótta- og æskulýðshreyfingarinnar vegna heimsfaraldurs

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um mótvægisstyrki til íþrótta- og æskulýðshreyfingarinnar vegna heimsfaraldurs. Mennta- og barnamálaráðherra hélt í gær...

Aðalfundur blakdeildar Vestra 2021

Aðalfundur Blakdeildar Vestra vegna starfsársins 2020, verður haldinn í Vallarhúsinu við Torfnesvöll fimmtudaginn 29. apríl kl. 17:00. Á dagskrá...

Félagsmót Hestamannafélagsins Storms 2023

Hið árlega hestamannamót Storms verður haldið á Söndum í Dýrafirði dagana 28 og 29 júlí. Þar sem veðurspá fyrir...

Verkefninu Göngum í skólann 2023 lokið

Þá er verkefninu Göngum í skólann lokið.  Í ár tóku 83 grunnskólar þátt, sem er met hérlendis, og það er virkilega ánægjulegt að...

Karfa: U16 stúlkna á Evrópumót

U16 ára lið stúlkna er síðasta yngra landslið KKÍ á þessu ári sem heldur út til að taka þátt á Evrópumóti FIBA sumarið 2019...

Norðurlandamótið í körfu: þrír sigrar í dag gegn Norðmönnum

Íslensku landsliðin fjögur í U16 stúlkna og drengja og U18 stúlkna og drengja spiluðu öll í dag gegn Norðmönnum.   Þrír leikir unnust og einn...

Nýjustu fréttir