Föstudagur 26. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Þorsteinn Goði vann silfur á heimsleikum Special Olympics í Berlín

Þorsteinn Goði Einarsson frá Bolungavík náði þeim einstæða árangri á heimsleikum Special Olympics að vinna silfur í badminton. Þorsteinn Goði keppir fyrir...

Vestri: sigur í blaki og tap í körfu

Leiktímabilið er hafið í blakinu. Um helgina lék karlalið Vetsra við Þrótt Neskaupstað í Mizuno deildinni. Lið Þróttar var að leika sinn þriðja leik í...

Héraðssamband Vestfjarða leitar að nýjum yfirþjálfara Íþróttaskólans

Héraðssamband Vestfjarðar (HSV) auglýsir eftir yfirþjálfara Íþróttaskólans. Skólinn er samstarfsverkefni HSV, allra 13 aðildarfélaga HSV og Ísafjarðarbæjar. Skólinn er...

Árni og Rósa heiðruð af UMFÍ

Á nýliðnu ársþingi HSV voru þau Árni Aðalbjarnarson og Rósa Þorsteinsdóttir heiðruð fyrir góð störf og framlag til heilsueflingar og íþróttastarfs á Ísafirði. Auður...

Lengjudeildin: Vestri í umspil

Karlalið Vestra tryggði sér sæti í umspili Lengjudeildar um eitt sæti í Bestu deildinni með öruggum 5:0 sigri á Ægi frá Þorlákshöfn...

Knattspyrnudeild Vestra semur við sjö leikmenn

Páskadagurinn var vel nýttur hjá ísfirskum knattspyrnumönnum og var penninn á lofti í Vestrahúsinu er sjö leikmenn knattspyrnudeildar Vestra skrifuðu undir samninga við félagið....

Knattspyrna: Bjarni Jó ekki áfram með Vestra

Það liggur nú fyrir að þetta tímabil er það síðasta sem Bjarni Jóhannsson þjálfa Vestra. Tímabilið er það síðasta í 3. ára samningi...

Ísafjörður: nýr vélsleði fyrir 2,2 m.kr.

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að kaupa nýjan vélsleða fyrir skíðasvæði Ísafjarðar sem mun kosta 2,2 m.kr. Til er heimild til þess að...

knattspyrna : Vestri býr sig undir 1. deildina

Knattspyrnulið Vestra sem vann sér sæti í fyrstu deildinni á síðasta keppnistímabili hefur hafið undirbúning að komandi tímabili sem hefst með leik 2. maí...

Fallbarátta framundan

Framundan er hörð fallbarátta hjá Vestra eftir niðurlægjandi tap fyrir Sindra á Torfnesvelli á laugardaginn. Sindri hefur setið í botnsæti 2. deildarinnar í nærri...

Nýjustu fréttir