Föstudagur 19. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Landsliðið mætir Svartfjallalandi

Landslið kvenna í körfubolta mætir Svartfjallalandi á morgun í undankeppni EM og er leikurinn sýndur beint á RUV. Útsending hefst kl. 15:40 en leikurinn...

Karfan: Vestri á leið upp í efstu deild

Nú stendur yfir fjórði leikur Vestra og Hamars frá Hveragerði í úrslitaviðureign um sæti í efstu deild í körfuknattleik karla. Þriðju leikhluti...

Vestri mætir KV í kvöld á Ísafirði

Karlalið Vestra mætir KV úr Vesturbænum kl 20 í kvöld á Olísvellinum á Ísafirði í Lengjudeildinni. Leikurinn er liður í 9. umferð...

Vestri gerði jafntefli

2. deildar karlalið Vestra í knattspyrnu tók á móti Kára frá Akranesi á Olísvellinum í dag. Leikar fóru 2-2. Það var Guðlaugur Þór Brandsson...

Vestra spáð 7. til 8. sæti

Vestra er spáð 7.-8. sæti í 1. deild karla í Íslandsmótinu í körfuknattleik. Skallagrími er spáð sigri í deildinni. Körfuknattleikssamband Íslands vinnur spánn og...

Njarðvíkingar komust á toppinn

Vestramenn riðu ekki feitum hesti frá viðureign sinni við Njarðvíkinga á Torfnesvelli á laugardag. Leikurinn var afar mikilvægur fyrir bæði lið til að tryggja...

Aðalfundur Vestra í kvöld

Aðalfundur íþróttafélagsins Vestra 2020 verður haldinn í kvöld fimmtudaginn 4. júní. Fundurinn fer fram í Vallarhúsinu á Torfnesi og hefst kl. 20:00. Á dagskrá...

Vestri styrkir sig fyrir lokaátökin

Vestri hefur samið við spænska sóknarmanninn Iker Hernandez. Þessi reynslumikli sóknarmaður lenti á Ísafirði í gær, en þess má geta að Iker...

Unglingaflokkurinn á sviðið

Þótt keppnistímabili meistaraflokks karla í körfubolta sé lokið er unglingaflokkur enn að í Íslandsmótinu. Unglingaflokkur er skipaður leikmönnum 21 árs og yngri, en að...

Karfan : Vestri vann Selfoss 69:62

Karlalið Vestra vann lið UMF Selfoss í gærkvöldi 62:69 í 1. deildinni. Leikið var á Selfossi. Jafnræði var með liðunum í hálfleik 34:34 en í...

Nýjustu fréttir