3x Technology styður HSV
Fyrir hönd starfsmanna sinna vilja fyrirtækin Skaginn hf., Þorgeir & Ellert hf. og 3X Technology ehf. stuðla að bættum gæðum og faglegri vinnu við...
Annar útisigurinn í höfn
FSu tók á móti Vestra í íþróttahúsi Hrunamanna um helgina. Fyrir leikinn höfðu Vestramenn landað sínum fyrsta útisigri tímabilsins gegn Gnúpverjum og vildu freista...
Blakhelgi hjá Vestra
Meistaraflokkur karla í Vestra sigraði Fylki 3-0 í útileik 1. desember. Vestramenn komu ákveðnir til leiks og sigurinn var sannfærandi. Hinn nýi leikmaður Vestra,...
Tíu ungmenni úr Vestra í æfingahópum yngri landsliða KKÍ
Á heimasíðu Vestra kemur fram að síðastliðinn föstudag hafi birst listar yfir æfingahópa Körfuknattleikssambands Íslands fyrir yngri landslið. Vestri á óvenju stóran og glæsilegan hóp þar...
10. flokkur stúlkna spilar heima um helgina
Um helgina fer fram fjölliðamót Íslandsmótsins í 10. flokki stúlkna í körfubolta. Vestrastelpur mæta Hamri/Hrunamönnum, Haukum og Val. Mótið fer að mestu leyti fram...
Ýmir mætir á Torfnes
Og enn er blakveisla á Torfnesi því á sunnudaginn mætir Ýmir og mun takast á við kvennalið Vestra í 1. deild Íslandsmótsins. Bæði liðin...
Kristín keppir á Norðulandamóti
Sundkonan Kristín Þorsteinsdóttir tekur þátt í Norðulandamóti fatlaðra um helgina. Mótið er haldið í Ásvallalaug í Hafnarfirði og hefst á morgun. Samgöngur á landinu...
Blakveisla á morgun
Meistaraflokkar karla og kvenna í blaki taka á móti Hamri um helgina og má reikna með spennandi viðureignum. Kvennaliðin mætast á Torfnesi kl. 11:00...
Tap í Borgarnesi
Vestri beið lægri hlut fyrir Skallagrími í Borgarnesi í gær, 106 : 96, þegar liðin mættust í 1. deilda karla í körfuknattleik. Nebojsa Knezevic...
Toppslagur í fyrstu deildinni
Vestramenn eiga erfiðan útileik fyrir höndum í kvöld þegar þeir mæta Skallagrími í Borgarnesi. Skallagrímur er í öðru sæti deildarinnar með 12 stig og...