Föstudagur 19. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Vestri mætir Gróttu klukkan 18 í dag!

Það er mikilvægur leikur í dag hjá strákunum í Vestra, en þeir taka á móti Gróttumönnum á Olísvellinum á Ísafirði. Heimamenn standa í sjöunda sæti eins...

Handbolti: jafntefli í gær

Botnliðin í Olísdeildinni í handknattleik mættust á Torfnesi á Ísafirði í gær þegar Hörður tók á móti ÍR. Heimamenn voru betri...

Afgerandi sigur

Vestri lagði FSu örugglega 82-68 á föstudaginn. Um það bil sem flautað var til leiksloka bárust fregnir af því að jörð hafi skolfið rétt norðan...

Karfan: Vestri – Skallagrímur: Undanúrslit 1. deild karla í kvöld

Nú hefst baráttan um sæti í Dominosdeildinni fyrir alvöru. Vestri mætir Skallagrími í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum, mánudaginn 17. maí í...

Guðlaug Edda fer á Ólympíuleikana í París

Guðlaug Edda Hannesdóttir, þríþrautarkona, hefur fengið boð um þátttöku á Ólympíuleikunum í París næsta sumar en Alþjóða Ólympíusambandið staðfesti svo í dag....

Karfan: Vestri vann Skallagrím í gærkvöldi 89:85

Vestri vann góðan sigur á liði Skallagríms í Borgarnesi í gærkvöldi 89:85. Vestri er í fjórða sæti í 1. deildinni og nálgast öruggt sæti...

Karfan: Vestri vann Hamar

Vestri jafnaði metin við Hamar í einvígi liðanna um sæti í efstu deild karla í körfuknattleik. Liðin mættust í Jakanum á Ísafirði...

Golfvertíðin hafin á Ísafirði

Golfvertíðin er hafin hjá Golfklúbbi Ísafjarðar og eru tvö mót á dagskrá á næstu dögum. Í dag kl 18:30...

Knattspyrna: Vestri í 16 liða úrslit í bikarkeppninni

Karlalið Vestra lék í gær við annars deildar lið Hauka í Hafnarfirði í birkarkeppni KSÍ í knattspyrnu. leikið var á Ásvöllum í...

Landsliðið mætir Svartfjallalandi

Landslið kvenna í körfubolta mætir Svartfjallalandi á morgun í undankeppni EM og er leikurinn sýndur beint á RUV. Útsending hefst kl. 15:40 en leikurinn...

Nýjustu fréttir