Fimmtudagur 26. desember 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Styttist í Fossavatnsgönguna

Nú styttist í Fossavatnsgönguna, sem er einn stærsti viðburður Ísfirðinga. Búið er að troða alla 50 kílómetrana og að sögn kunnugra eru snjóalög góð....

Lokahóf meistaraflokks Körfuknattleiksdeildar Vestra

Föstudaginn síðasta var lokahóf meistaraflokks Körfuknattleiksdeildar Vestra haldið á Hótel Ísafirði. Á heimasíðu Íþróttafélagsins Vestra kemur fram að létt hafi verið yfir fólki, enda...

Lönduðu 5. sæti á Scania Cup 2018

Á vef Íþróttafélagsins Vestra kemur fram að sameiginlegt lið Vestra og Skallagríms í 10. flokki drengja í körfubolta hafi tryggt sér 5. sætið á...

Ríkharð Bjarni Snorrason Íslandsmeistari í bekkpressu

Óhætt er að tala um góðan árangur Vestfirðinga á Íslandsmótinu í klassískum kraftlyftingum sem fram fór dagana 17. og 18. mars, í húsakynnum World...

Stór tíðindi úr herbúðum Körfuknattleikdeildar Vestra

Um síðustu helgi lauk keppnistímabilinu hjá meistaraflokki Vestra. Þótt ákveðin vonbrigði hafi verið að falla úr leik í undanúrslitum getur liðið og allir sem...

Sameinað lið grunnskólanna á Suðureyri og Súðavík keppir fyrir Vestfirði í Skólahreysti

Undankeppni Skólahreystis 2018 fór fram í TM höllinni í Garðabæ í gær. Keppt var í tveimur riðlum, Vestfjarðarriðli og Vesturlandsriðli. Sameinað lið grunnskólanna á Suðureyri...

Grátlegt tap gegn Breiðablik á Jakanum

Vestri tók á móti Breiðablik í leik tvö í úrslitakeppni 1.deildarinnar í kvöld. Breiðablik hafði 1-0 forskot fyrir þennan leik, en það lið sem...

Úrslitakeppnin hafin hjá Vestra

Á fimmtudaginn s.l. hófst úrslitakeppni um laust sæti í Dominosdeildinni, en þar atti Vestri kappi við lið Breiðabliks úr Kópavogi. Breiðablik endaði deildarkeppnina fyrir...

Gera gagn fyrir Fannar

Þann 19.október lenti ungur Ísfirðingur, Fannar Freyr Þorbergsson, í alvarlegu bílslysi í Álftafirði. Í slysinu hlaut hann skaða á mænu og framundan er löng...

Síðasti leikur fyrir jól

Meistaraflokkur karla í körfu mætir Fjölnir á útivelli í kvöld og er það síðasti leikur í Íslandsmótinu fyrir áramót. Liðið hefur verið á góðri...

Nýjustu fréttir