Fimmtudagur 18. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Handboltinn: Hörður vann fyrsta leikinn

Hörður Ísafirði vann fyrsta leikinn í einvígi liðanna í Grill66 deildinni í handknattleik. Það lið sem fyrr vinnur tvo leiki kemst áfram...

Blak – Vestri í úrslit í Bikarkeppninni

Karlalið Vestra í blaki hefur tryggt sér sæti í úr­slita­leik Kjörís­bik­ars­ins um helg­ina eft­ir að hafa unnið fræk­inn sig­ur á KA, 3:1,...

Karfan: Vestri upp í efstu deild

Vestri var að vinna sér sæti í efstu deildinni með öruggum sigrí á Hamri frá Hveragerði 100:82. Ken-Jah B....

Vestri: Konur í meirihluta stjórnar körfunnar

Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar Vestra var haldinn í Vinnuverinu á Ísafirði síðasta vetrardag, 24. apríl. Kosið var í stjórn og er hún að mestu skipuð fulltrúum...

Karfan: Hamar vann fyrsta leikinn í úrslitaeinvíginu

Vestri lék í gærkvöldi fyrsta leikinn í úrslitum 1. deildarinnar í körfuknattleik karla. Andstæðingur Vestra er Hamar frá Hveragerði. Það lið sem...

Karfan: Vestri vann Hött á Egilsstöðum

Karlalið Vestra gerði góða ferð til Egilsstaða á laugardaginn og vann lið Hattar 100:79 í 1. deildinni. Vestri leiddi allan leikinn og var 21...

Gera gagn fyrir Fannar

Þann 19.október lenti ungur Ísfirðingur, Fannar Freyr Þorbergsson, í alvarlegu bílslysi í Álftafirði. Í slysinu hlaut hann skaða á mænu og framundan er löng...

Gönguskíðaliðið Team Arnarlax stofnað

Gönguskíðakonurnar Gígja Björnsdóttir, Sólveig María Aspelund, Anna María Daníelsdóttir og Kristrún Guðnadóttir æfa allar gönguskíði erlendis. Þær leituðust á dögunum eftir fyrirtæki til að styrkja...

Vestri: meistaraflokkur kvenna verður á næsta ári

Nýlega var haldinn fundur hjá knattspyrnudeild Vestra til þess að kanna hvort vilji væri til þess að um stofnun meistaraflokks kvenna hjá...

Golfvertíðin nálgast hápunkt

Nú líður að hápunkti golfvertíðar við Djúp, en tveir golfvellir eru reknir á svæðinu, Syðridalsvöllur í Bolungarvík og Tungudalsvöllur á Ísafirði. Þetta eru ólíkir...

Nýjustu fréttir