Föstudagur 26. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

knattspyrna: sex leikmenn Vestra valdir í æfingabúðir

Á hverju ári eru valdir krakkar úr félögum landsins til að taka þátt í svokallaðri Hæfileikamótun KSÍ. Það eru æfingabúðir sem sambandið heldur á...

Reiðhöllin komin vel á veg í Engidal

Vel gengur að reisa reiðskemmu Hestamannafélagsins Hendingar í Engidal en verkið er að mestu unnið af Hendingarfélögum. Sigríður Lára Gunnlaugsdóttir, framkvæmdastjóri HSV, sagði í...

Færeyingar vilja fá Heiðar Birni í sínar raðir

Ísfirðingurinn Heiðar Birnir Torleifsson hefur fengið tilboð frá færeysku B-deildar félagi í knattspyrnu, um að flytjast út og æfa félagið. Heiðar Birnir hefur verið...

Kraftlyftingadeild Bolungarvíkur með tvo bikarmeistara hja ÍSÍ

Bikarmót Kraft í klassískum kraftlyftingum fór fram á Akranesi helgina 13-14.október. Á laugardeginum var keppt í þríþraut (hnébeygju, bekkpressu og réttstöðulyftu). Helgi Pálsson keppti þar...

Nýtt kvennaflaggskip siglir suður um helgina

Það er stór útileikjahelgi framundan hjá körfuknattleiksdeild Vestra og þær frábæru fréttir voru að berast að nýtt lið frá Vestra mun keppa um helgina...

Torfnesvöllur: aðgengi breytt

Ísafjarðarbær og HSV hafa ákveðið að breyta aðgengi að Torfnesvelli. Á meðfylgjandi korti er breytingin sýnd. Grænt svæði er  eingöngu fyrir þátttakendur og starfsfólk leiksins. Rautt...

Bolungavík: Flosi Valgeir Jakobsson íþróttamaður ársins

Fræðslumála- og æskulýðsráð Bolungavíkur tilkynnti á laugardaginn um val á íþróttamanni ársins í Bolungavík í hófi sem haldið var...

Ísafjörður: Engin tilboð bárust í fjölnota knattspyrnuhús

Engin tilboð bárust í útboði vegna hönnunar og byggingar fjölnota knattspyrnuhúss á Torfnesi á Ísafirði. Opnað var fyrir tilboð í verkið föstudaginn 10. janúar....

Ómar Karvel Íslandsmeistari í Boccia

Íþróttafélagið Ívar átti 7 keppendur á Íslandsmótinu í boccia sem haldið var í Vestmannaeyjum síðastliðna helgi. Einn keppandi okkar, Ómar Karvel, náði þeim árangri að...

Bogfimi: feðgin á Vestfjörðum með 2 Íslandsmet

Kristján Guðni Sigurðsson, Flateyri, úr Skotíþróttafélagi Ísafjarðar  sló Íslandsmetið í sveigboga í aldursflokki 50+ rækilega. Metið var 466 stig en Kristján náði 534 stigum í...

Nýjustu fréttir