Föstudagur 26. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Átta nýjar starfsstöðvar til eflingar íþróttastarfs

Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, Lárus L. Blöndal forseti ÍSÍ og Jóhann Steinar Ingimundarson formaður UMFÍ undirrituðu í dag samning um...

Tilnefningar til íþróttamanns ársins 2023

Í Strandabyggð, Bolungarvík og Ísafjarðarbæ er nú leitað eftir tilnefningum til íþróttamanns ársins 2023. Í Ísafjarðarbæ eru tilnefnd...

Meistaraflokkur karla í körfuknattleik – enn ósigraðir

Leikur KKD Vestra og KFG í Garðabænum var nokkuð líflegur. Eitthvað var um meiðsli hjá liðinu og voru Birgir Örn, Magnús og...

Ísafjarðarbær tekur yfir stöðu framkvæmdastjóra HSV

Fyrir liggja drög að nýjum samningi milli Ísafjarðarbæjar og HSV, Héraðssambands Vestfirðinga, en núgildandi samningur rennur út um næstkomandi áramót. Lagðar...

Ísafjörður: Skotís byggir aðstöðu

Framkvæmdir eru hafnar við aðstöðu fyrir félagsstarf Skotíþróttafélags Ísafjarðarbæjar á Torfnesi. Valur Richter, formaður félagsins segir þörfina mikla vegna aukinnar aðsóknar í...

Karfan: Vestri vann ÍR b

Nú er afstaðin leikjatörn sem þar sem 12. flokkur karla og 12. flokkur kvenna voru að keppa.  Auk þess sem meistaraflokkur félagsins...

VESTRI MEÐ MEISTARAFLOKK KVENNA Í KNATTSPYRNU Á NÆSTA ÁRI

Vestri hefur ráðið Kristján Arnar Ingason sem þjálfara meistaraflokks Vestra í kvennaflokki. Kristján mun fá það verkefni að hefja...

Vestri : Einn framlengir samning og tveir fara

Ibrahima Baldé hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning. Baldé kom til Vestra fyrir tímabilið í fyrra frá EL Palo...

Blak: 5 landsliðsmenn í U19 frá Vestra

Blakdeild Vestra, eða Blakfélagið Skellur eins og það hét á þeim tíma, hóf yngriflokka starf í blaki haustið 2007 en í mörg...

Efla á íþróttastarf á landsvísu

Stefnt er að því að setja á laggirnar átta starfsstöðvar á landsvísu sem munu þjónusta öll 25 íþróttahéruð landsins.

Nýjustu fréttir