Föstudagur 26. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Bolvíkingurinn Andri Rúnar til Esbjerg

Knatt­spyrnumaður­inn Andri Rún­ar Bjarna­son hef­ur gert tveggja ára samn­ing við Es­bjerg í Dan­mörku. Kem­ur hann til fé­lags­ins frá Kaisers­lautern í Þýskalandi. Ólaf­ur Kristjáns­son tók...
video

Á bak við tjöldin

Það eru ekki allir sem gera sér grein fyrir að á bak við árangursríkt íþróttalið stendur harðsnúið lið foreldra og áhugafólks sem sér um...

Dagný Finnbjörnsdóttir ráðin framkvæmdastjóri HSV

Dagný Finnbjörnsdóttir hefur verið ráðin í starf framkvæmdastjóra Héraðssambands Vestfirðinga.. Dagný útskrifaðist með stúdentspróf frá Menntaskólanum á Ísafirði 2008,...

Karfan: Vestri vann Hamar og tekur forystuna

Karlalið Vestra í 1. deildinni í körfuknattleik vann nú í kvöld Hamar frá Hveragerði í þriðja leik liðanna í úrslitaviðureign um sæti...

Körfubolti: Vestri – Selfoss í kvöld

Vestri tekur á móti Selfossi í 1. deild karla mánudaginn 17. febrúar kl 19:15. Um er að ræða mikilvægur leik í baráttunni um sæti...

Gabriel Adersteg gengur til liðs við Vestra

Verulegar breytingar verða á karlaliði Vestra í körfuknattleiknum næsta vestur. Bræðurnir Hugi og Hilmir Hallgrímssynir eru gengnir til liðs við Stjörnuna og Nebojsa Knezevic  mun...

Knattspyrna og tölfræði

Vísindaport Háskólaseturs Vestfjarða er á sínum stað á morgun föstudag. Þá er gestur í Vísindaporti vikunnar Bjarki Stefánsson og mun hann fjalla um tölfræði í...

Lenti í öðru sæti í frumraun sinni

Ísfirðingurinn Brynjólfur Örn Rúnarsson lenti í öðru sæti í Jujitsu á móti sem ber nafnið Hvítur á leik um miðjan júlí síðastliðinn. Árangur Brynjólfs...

Skotíþróttir: Karen Rós Valsdóttir vann Íslandsmeistaratitil

Karen Rós Valsdóttir, Skotíþróttafélagi Ísafjarðar varð um helgina Íslandsmeistari stúlkna í skotfimi með riffli af 50 metra færi liggjandi. Setti hún...

Vestri og Völsungur leika á Torfnesi

Þriðji heimaleikur tímabilsins verður á Torfnesvelli á morgun þegar Vestri og Völsungur mætast í fjórðu umferð 2. deildar Íslandsmótsins í knattspyrnu. Vestri tapaði um...

Nýjustu fréttir