Föstudagur 19. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Leikur Vestra og Fjölnis verður á mánudag kl. 19:15.

Í gærkvöldi átti leikur Vestra og Fjölnis að fara fram, en vegna veðurs varð að fresta leiknum og verður hann á mánudagskvöldið og hefst...

Dómaranámskeið fyrir Íslandsmót í boccia

Dómaranámskeið í boccia verður á morgun kl 13-17 í Torfnesi og eru allir velkomnir sem vilja leggja til sjálfboðavinnu fyrir Íslandsmótið í Boccia 2019...

Ferðasjóður íþróttafélaga

Ferðasjóður íþróttafélaga hefur fengið árlegt framlag á Fjárlögum Alþingis, allt frá árinu 2007, til úthlutunar til íþrótta- og ungmennafélaga í landinu vegna...

Blak: ALLIR Á TORFNES Á LAUGARDAGINN – JÁ LÍKA ÞÚ!!!

Karlalið Vestra í blaki er komið í 8 liða úrslit Kjörís bikarsins. Þeir fá úrvalsdeildarlið HK í heimsókn á laugardaginn kl. 15. Vestri situr...

Vestri leikur við Breiðablik á Kópavogsvelli

Vestri leikur við Breiðablik á Kópavogsvelli á morgun laugardag kl. 14:00 en liðið tapaði fyrir Fram um síðust helgi í sínum fyrsa...

Körfuboltabúðirnar settar í gær

Í gær voru níundu körfuboltabúðir Vestra settar. Lengst af voru búiðirnar haldnar undir merkjum KFÍ, en eftir að KFÍ sameinaðist öðrum íþróttafélögum á Ísafirði...

Vestri: tap í Mosfellsbænum í Lengjudeildinni

Vestri sótti Aftureldingu heim á laugardaginn í Lengjudeild karla. Afturelding hafði sigur 3:1 eftir að hafa leitt 2:0 í hálfleik. Vestramenn léku...

100 ára afmælisfagnaður Ungmennasambands Dalamanna og Norður-Breiðfirðinga

Ungmennasamband Dalamanna og Norður-Breiðfirðinga (UDN) varð 100 ára þann 24. maí síðastliðinn. Í tilefni þess ætlar sambandið að halda upp á afmælið í Dalabúð...

Vestri: Jonathan Braeger áfram í körfunni

KKD Vestra hefur samið aftur við Jonathan Braeger fyrir komandi tímabil. Hann mun einnig þjálfa 12. flokk karla auk þess að koma...

Fagna góðum vetri með uppskeruhátíð

Uppskeruhátíð yngri flokka körfuknattleiksdeildar Vestra verður haldin á Torfnesi í dag. Þar munu hinir yngri iðkendur deildarinnar gera sér glaðan dag með foreldrum og...

Nýjustu fréttir