Föstudagur 27. desember 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Lönduðu fyrstu verðlaununum í kvennaflokki í lengri tíma

Á heimasíðu Vestra kemur fram að stelpurnar í 9. flokki Vestra hafi lagt land undir fót nýlega þegar þær tóku þátt í stóru norrænu...

Tíundi flokkur drengja unnu til silfurverðlauna á Íslandsmótinu

Undanúrslit og úrslit yngri flokka hjá Körfuknattleikssambandi Íslands fóru fram um síðustu helgi. Vestramenn, sameiginlegt lið Vestra og Skallagríms, stóðu þar í ströngu en...

Stórsigur í fyrsta heimaleik Vestra í knattspyrnu

Fyrsti heimaleikur Vestra í knattspyrnu átti sér stað í gær á Torfnesi. Óhætt er að segja að leikurinn lofi góðu fyrir sumarið, en Vestri...

Liðið stolt af árangrinum

Úrslitin í Skólahreysti 2018 réðust í gærkvöldi, en tólf skólar börðust um titilinn í ár. Skólarnir sem öttu kappi í úrslitum voru Grunnskóli Hornafjarðar,...

Stórkostleg Fossavatnsganga

Það var stórkostleg stund að fylgjast með startinu í 50 km göngunni í morgun, þegar nærri 600 manns hófu keppni. Það var nánast óraunverulegt...

Góður dagur í Fossavatnsgöngunni í gær

Keppni lauk í tveimur greinum í Fossavatnsgöngunni í gær, fimmtudag. Úrslit í 25 km skíðaskautun lauk með sigri Ilia Chernousov frá Rússlandi, fæddur 1986,...

Efnilegir ungir iðkendur körfuknattleiksdeildar Vestra

Gott gengi Körfuknattleiksdeildar Vestra fer ekki fram hjá mörgum þessa dagana en nýverið hafa 4 iðkendur í yngri flokkastarfi verið valdir í lokahópa U15...

Vestri-B tryggði sér silfrið í 3. deild

Vestra púkarnir í körfuknattleiksliði Vestra-B töpuðu úrslitaleiknum gegn feykisterku liði Álftaness í Bolungarvík á laugardag. Lokatölur 72-82. Það var ekki gæfulegt að sjá til drengjanna...

Gönguskíðanámskeið á Bíldudal

Gönguskíðanámskeið verður haldið á Bíldudal, föstudaginn 13. og laugardaginn 14. apríl. Í auglýsingu sem birtist um námskeiðið stendur að frítt sé á námskeiðið, sem...

Vestrapúkar komnir í úrslit

Eldri púkarnir úr Vestra, eða B-liðið í körfuboltanum, sem tekur þátt í Íslandsmóti í 3. deildinni, gerði sér lítið fyrir og kom sér í...

Nýjustu fréttir