Fimmtudagur 25. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Karfan: syrtir í álinn fyrir Vestra

Karlalið Vestra í körfuknattleik lék í gærkvöldi við Tindastól frá Sauðárkróki í Jakanum á Torfnesi. Norðanmenn tóku strax forystuna...

Skíðaskotfimi og skautaat

Viðurkenndar íþróttagreinar innan ÍSÍ eru ríflega 50 talsins og fer fjölgandi, jafnt og þétt. Með auknum áhuga á skíðagöngu...

Vestri: aðkallandi að bæta úr aðstöðuleysinu í Ísafjarðarbæ

Samúel Samúelsson, formaður meistaraflokksráðs karla segir aðkallandi að bæta aðstöðuna til knattspyrnuiðkunar í Ísafjarðarbæ. Þar leggur hann áherslu á að sett verði...

Stóri dagurinn er á morgun þegar Vestri mætir Aftureldingu

Það styttist í stærsta leik í sögu Vestra, þegar þeir mæta Aftureldingu í hreinum úrslitaleik um sætir í...

Karfa: Vestri vann Álftanes 90:73

Körfuknattleikslið Vestra í karlaflokki gerði góða ferð suður á Álftanesið í gær og vann lið Álftanes í 1. deildinni með sautján stiga mun. Mestur...

Olísvöllurinn: ný skorklukka kostar 5 m.kr.

Knattspyrnudeild Vestra hefur óskað eftir því við ísafjarðarbæ að keypt verði ný skorklukka á knattspyrnuvöllinn á Torfnesi. Samkvæmt upplýsingum frá HSV og...

Nærri 200 keppendur í Vesturgötuhjólreiðunum

Gríðarlega góð þátttaka var í Vesturgötuhjólreiðunum í gær. Alls luku 193 keppni í þessari 55 km löngu þraut, 130 karlar og 63 konur. Fyrstur...

Þríþraut KRS

Næstkomandi laugardag 7. september fer þríþraut KRS fram í tuttugasta sinn. Þríþrautin sem er ein elsta þríþraut landsins og fer þannig fram að fyrst...

Blaklið Vestra stóð í HK

Á laugardaginn mættustu blaklið Vestra á Ísafirði, sem leikur í 1. deildinni og HK í Kópavogi, en þeir eru í 2. sæti úrvalsdeildarinnar.  Leikurinn...

Vestri ræður yfirþjálfari yngri flokka og framkvæmdarstjóra knattspyrnudeildar

Margeir Ingólfsson hefur verið ráðinn yfirþjálfari barna- og unglingaráðs knattspyrnudeildar Vestra. Margeir er uppalinn KR-ingur og starfaði þar sem...

Nýjustu fréttir