Föstudagur 27. desember 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Kökuhlaðborð Skíðafélags Ísfirðinga á 17. júní

Eins og margir vita þá eru skíðaíþróttirnar geysivinsælar á norðanverðum Vestfjörðum. Skíðafélag Ísafjarðar er líka mjög öflugt og þá ekki síst í barna- og...

Mikil gróska í frjálsum íþróttum á sunnanverðum Vestfjörðum

Það er margt spennandi að gerast hjá Héraðssambandinu Hrafna-Flóka (HHF) á sunnanverðum Vestfjörðum. Páll Vilhjálmsson, framkvæmdastjóri sambandsins segir að stór hópur krakka æfi...

Vestri mætir Gróttu klukkan 18 í dag!

Það er mikilvægur leikur í dag hjá strákunum í Vestra, en þeir taka á móti Gróttumönnum á Olísvellinum á Ísafirði. Heimamenn standa í sjöunda sæti eins...

Vestrakonur selja heimabingó

Eins og undanfarin ár bjóða konur í 2. flokki Vestra í knattspyrnu áhugasömum upp á að kaupa bingóspjöld til styrktar ungum og flottum fótboltastelpum....

Mikil ánægja með körfuboltabúðir Vestra

Körfuboltabúðir Vestra kláruðust á laugardagskvöldið með skemmtilegri kvöldvöku og afhendingu verðlauna og viðurkenninga. Á kvöldvökunni komu saman allir iðkendur búðanna, þjálfarar og þeir foreldrar...

Afmælismót Golfklúbbs Ísafjarðar

Golfklúbbur Ísafjarðar var stofnaður í Gagnfræðaskólanum á Ísafirði 6. maí 1978 og er því fjörtíu ára gamall. Áður hafði Golfklúbbur verið stofnaður 1943 og...

Körfuboltabúðir Vestra haldnar í tíunda skiptið

Körfuboltabúðir Vestra eru í þann mund að hefjast og verður þetta í tíunda skiptið sem búðirnar fara fram. Hingað til hafa búðirnar eingöngu farið...

Janusz og Jón Gunnar sigruðu á fyrsta móti sumarsins

Þann 3. Júní 2018 var haldið fyrsta golfmót sumarsins hjá Golfklúbbi Ísafjarðar.  Það var Sjómannadasgmót sem fyrirtækið Ísinn hefur verið bakhjarl að undanfarin ár.  Keppt...

Ísfirðingur sigraði í Áskorendamóti Íslandsbanka 12 ára og yngri

Jón Gunnar Kanishka Shiransson frá Golfklúbbi Ísafjarðar sigraði á fyrsta móti sumarsins í Áskorendamótaröð Íslandsbanka í aldursflokknum 12 ára og yngri.  Mótið er hugsað...

Syntu sig inn á AMÍ meistaramót

Í vikunni var haldið innanfélagsmót í sundi hjá sunddeild Ungmennafélags Bolungarvíkur. Þar gerðu fimm krakkar sér lítið fyrir og náðu lágmörkum fyrir aldursflokkameistaramót, sem...

Nýjustu fréttir