Fimmtudagur 25. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Jón Gunnar vann Landsbankamótið – Shiran efstur í Hamraborgarmótaröðinni

Landsbankamótið í golf fór fram á síðustu helgi en þar fór með sigur Jón Gunnar Shiransson með 40 punkta. Næstur kom Sævar...

Vestri heldur til Skagafjarðar

Vestri leikur þriðja útileikinn í röð á morgun þegar liðið mætir Tindastóli á Sauðárkróki. Vestramenn gerðu góða ferð austur á land um þar síðustu...

Karfan: Vestri vann ÍR b

Nú er afstaðin leikjatörn sem þar sem 12. flokkur karla og 12. flokkur kvenna voru að keppa.  Auk þess sem meistaraflokkur félagsins...

Veisla fyrir harmonikuunnendur

Um helgina verður sannkölluð veisla fyrir unnendur ástsælasta hljóðfæris landsmanna þegar 13. landsmót Sambands íslenskra harmonikuunnenda verður haldið á Ísafirði. Fjöldi dansleikja og tónleika...

Færeyingar vilja fá Heiðar Birni í sínar raðir

Ísfirðingurinn Heiðar Birnir Torleifsson hefur fengið tilboð frá færeysku B-deildar félagi í knattspyrnu, um að flytjast út og æfa félagið. Heiðar Birnir hefur verið...

Sigur í fyrsta heimaleik

Meistaraflokkur kvenna hjá Vestra sigraði ÍK í sínum fyrsta heimaleik keppnistímabilsins í 1. deildinni í blaki. Leikurinn fór fram í gær og endaði með...

Golfvertíðin hafin á Ísafirði

Golfvertíðin er hafin hjá Golfklúbbi Ísafjarðar og eru tvö mót á dagskrá á næstu dögum. Í dag kl 18:30...

Mikil gróska í frjálsum íþróttum á sunnanverðum Vestfjörðum

Það er margt spennandi að gerast hjá Héraðssambandinu Hrafna-Flóka (HHF) á sunnanverðum Vestfjörðum. Páll Vilhjálmsson, framkvæmdastjóri sambandsins segir að stór hópur krakka æfi...
video

Glæsileg fjallahjólabraut

Áhugasamir og ofurhugaðir fjallareiðhjólakappar hafa í síðan í fyrrasumar unnið að gerð fjallahjólabrautar á hálsinum milli Dagverðardals og Tungudals. Að sögn Ólivers Hilmarssonar fjallahjólakappa...

Vestri :Dalvík helstu atriði úr leiknum

  Bæjarins besta hefur borist myndband af helstu atriðum úr sigurleiknum á laugardaginn á Dalvík. Það er VestriTV sem skellti sér norður og sýndi leikinn í beinni...

Nýjustu fréttir