Föstudagur 19. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

150 milljónum kr. úthlutað til íþrótta- og ungmennafélaga vegna COVID-19

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) hefur tilkynnt um úthlutun sértækra styrkja til íþróttahreyfingarinnar til að mæta áhrifum Covid-19. Úthlutunin nemur rúmlega 150 milljónum kr....

Nemanja Knezevic áfram hjá Vestra

Miðherjinn Nemanja Knezevic hefur endurnýjað samning sinn við Vestra og tekur því slaginn með liðinu í úrvalsdeild á komandi tímabili.

Efla á íþróttastarf á landsvísu

Stefnt er að því að setja á laggirnar átta starfsstöðvar á landsvísu sem munu þjónusta öll 25 íþróttahéruð landsins.

ÍSÍ þing : bæta úr gistiaðstöðu fyrir íþróttafólk af landsbyggðinni

Á nýafstöðnu ÍSÍ þingi var samþykkt að stofna starfshóp  sem kortleggja skal möguleika þess að bæta úr brýnni þörf íþróttafólks af landsbyggðinni fyrir hagkvæma og aðgengilega...

Knattspyrna: Vestri með fyrsta sigurinn í efstu deild

Vestri vann sinn fyrsta sigur í Bestu deildinni í knattspyrnu karla í gær þegar liðið lagði KA á Akureyri með einu marki...

Fjölskyldujóga á Þingeyri

Frá föstudegi til mánudags dagana 28.-31. júlí verða í boði ókeypis fjölskyldujógatímar á Þingeyri. Tímarnir byrja kl. 11...

Skráning á Unglingalandsmótið á Sauðárkróki komin á fullt

Nú er heldur betur farið að styttast í Unglingalandsmót UMFÍ á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina. Búið er að opna fyrir skráningu á mótið...

Vestri vann í bikarkeppninni

Vestri gerði góða gerð í Mosfellsbæinn á miðvikudaginn í þriðju umferð í bikarkeppni karla í knattspyrnu. Vestri vann öruggan sigur 2:1 á...

Körfubolti: Vestri mætir Breiðablik í Jakanum í kvöld

Vestri tekur á móti Breiðabliki á Jakanum, föstudaginn 22. nóvember kl. 19:15. Við hvetjum alla til að mæta á Jakann og styðja strákna. Þetta...

Vestri: Grindavík 2:3

Knattspyrnulið Vestra lék sinn fyrsta heimaleik á sumrinu á laugardaginn. leikið var gegn Grindavík, sem spáð er góðu gengi í sumar og er líklegt...

Nýjustu fréttir