Laugardagur 28. desember 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Ingimar Aron áfram með körfuknattleiksliði Vestra

Bakvörðurinn efnilegi Ingimar Aron Baldursson hefur samið við körfuknattleikslið Vestra um að leika með liðinu á næsta keppnistímabili, eins og kemur fram hjá Vestra....

Sunddeild UMFB stóð sig vel á Aldursflokkameistaramóti Íslands

Sunddeild UMFB fór til Akureyrar á Aldursflokkameistaramót Íslands um síðustu helgi. Bolvíkingarnir Arndís, Eydís, Ólöf, Margrét, Agnes, Ingibjörg, Jórunn og Sigurgeir stóðu sig mjög...

Efnilegt körfuboltafólk frá Vestra valið í landslið

Fjórir unglingar frá körfuknattleiksdeild Vestra voru valin í U15 og U16 landslið Körfuknattleikssambands Íslands fyrr á þessu ári. Í U15 hópnum voru það Helena...

Sjávarútvegsmótaröðin í golfi að hefjast

Á laugardaginn 30. júní verður Arnarlaxmótið í golfi haldið á Litlueyrarvelli á Bíldudal. Mótið markar upphaf Sjávarútvegsmótaraðar í golfi sem haldið er árlega á...

Katrín í þriðja sæti á Íslandsmeistaramóti í þríþraut

Katrín Pálsdóttir úr Bolungarvík var í þriðja sæti á Íslandsmeistaramótinu í Ólympískri þríþraut sem fór fram þann 24. júní á Laugarvatni. Katrín er afar...

Ísfirðingur sigrar aftur í Áskorendamótaröð Íslandsbanka

Jón Gunnar Shiransson frá Golfklúbbi Ísafjarðar sigraði í Áskorendamótaröð Íslandsbanka í sínum flokki 11-12 ára núna um helgina. Þetta er annað mótið í þessari mótaröð og...

Vestri sigraði Fjarðarbyggð

Knattspyrnulið Vestra í 2. deild karla mætti Fjarðarbyggð laugardaginn 23. júní. Heimamenn Vestra unnu leikinn, 1-0 eftir að James Mack skoraði sigurmarkið á 74....

Landsliðsstjörnur framtíðarinnar á Smábæjarleikunum

Íþróttafélagið Héraðssambandið Hrafna Flóki (HHF), sem er starfrækt á sunnanverðum Vestfjörðum, tók þátt í knattspyrnumótinu Smábæjarleikunum um þjóðhátíðarhelgina á Blönduósi. Mótið er árlegt og...

Vestfirðingar skemmtu sér konunglega á leik Íslands og Nígeríu

Það voru hressir Vestfirðingar sem voru á leik Íslands á móti Nígeríu á Heimsmeistaramóti karla í knattspyrnu. Eins og fram kom á BB í...

Mikil gleði á Íþróttahátíð leikskólanna

Íþróttahátíð leikskólanna í Ísafjarðarbæ og Bolungarvík var haldin þann 13. júní síðastliðinn. Þetta var í tíunda skiptið sem hátíðin er haldin og í ár...

Nýjustu fréttir