Ingimar Aron áfram með körfuknattleiksliði Vestra
Bakvörðurinn efnilegi Ingimar Aron Baldursson hefur samið við körfuknattleikslið Vestra um að leika með liðinu á næsta keppnistímabili, eins og kemur fram hjá Vestra....
Sunddeild UMFB stóð sig vel á Aldursflokkameistaramóti Íslands
Sunddeild UMFB fór til Akureyrar á Aldursflokkameistaramót Íslands um síðustu helgi. Bolvíkingarnir Arndís, Eydís, Ólöf, Margrét, Agnes, Ingibjörg, Jórunn og Sigurgeir stóðu sig mjög...
Efnilegt körfuboltafólk frá Vestra valið í landslið
Fjórir unglingar frá körfuknattleiksdeild Vestra voru valin í U15 og U16 landslið Körfuknattleikssambands Íslands fyrr á þessu ári. Í U15 hópnum voru það Helena...
Sjávarútvegsmótaröðin í golfi að hefjast
Á laugardaginn 30. júní verður Arnarlaxmótið í golfi haldið á Litlueyrarvelli á Bíldudal. Mótið markar upphaf Sjávarútvegsmótaraðar í golfi sem haldið er árlega á...
Katrín í þriðja sæti á Íslandsmeistaramóti í þríþraut
Katrín Pálsdóttir úr Bolungarvík var í þriðja sæti á Íslandsmeistaramótinu í Ólympískri þríþraut sem fór fram þann 24. júní á Laugarvatni. Katrín er afar...
Ísfirðingur sigrar aftur í Áskorendamótaröð Íslandsbanka
Jón Gunnar Shiransson frá Golfklúbbi Ísafjarðar sigraði í Áskorendamótaröð Íslandsbanka í sínum flokki 11-12 ára núna um helgina. Þetta er annað mótið í þessari mótaröð og...
Vestri sigraði Fjarðarbyggð
Knattspyrnulið Vestra í 2. deild karla mætti Fjarðarbyggð laugardaginn 23. júní. Heimamenn Vestra unnu leikinn, 1-0 eftir að James Mack skoraði sigurmarkið á 74....
Landsliðsstjörnur framtíðarinnar á Smábæjarleikunum
Íþróttafélagið Héraðssambandið Hrafna Flóki (HHF), sem er starfrækt á sunnanverðum Vestfjörðum, tók þátt í knattspyrnumótinu Smábæjarleikunum um þjóðhátíðarhelgina á Blönduósi. Mótið er árlegt og...
Vestfirðingar skemmtu sér konunglega á leik Íslands og Nígeríu
Það voru hressir Vestfirðingar sem voru á leik Íslands á móti Nígeríu á Heimsmeistaramóti karla í knattspyrnu. Eins og fram kom á BB í...
Mikil gleði á Íþróttahátíð leikskólanna
Íþróttahátíð leikskólanna í Ísafjarðarbæ og Bolungarvík var haldin þann 13. júní síðastliðinn. Þetta var í tíunda skiptið sem hátíðin er haldin og í ár...