Fimmtudagur 25. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Kraftlyftingadeild Bolungarvíkur með tvo bikarmeistara hja ÍSÍ

Bikarmót Kraft í klassískum kraftlyftingum fór fram á Akranesi helgina 13-14.október. Á laugardeginum var keppt í þríþraut (hnébeygju, bekkpressu og réttstöðulyftu). Helgi Pálsson keppti þar...

Vestri mætir Hamri á föstudaginn!

Föstudaginn 16. nóvember mætast Vestri og Hamar á Jakanum á Ísafirði en liðin eru í 1. deild karla í körfuknattleik. Fjögur lið eru jöfn...

Vestri fær styrk til að reisa knattspyrnuhús

Íþróttafélagið Vestri hefur fengið 10 milljóna króna styrk úr mannvirkjasjóði Knattspyrnusambands Íslands til að reisa knattspyrnuhús á Ísafirði. Mannvirkjasjóður KSÍ úthlutaði á dögunum 170...

Hjólað í vinnuna – Skráning hafin

Opnað hefur verið fyrir skráningu í Hjólað í vinnuna 2022. Keppnin hefst 4. maí nk. og stendur yfir til 24. maí. Liðsmenn og...

Karfan: Vestri gegn Njarðvík í kvöld

Á mánudaginn var mætti meistaraflokkur karla Þór Akureyri á útivelli og lönduðu glæsilegum sigri 73-117. Í dag kl....

Hörður styrkir sitt handboltalið

Í frétt á handbolti.is er sagt frá því að leikmenn streymi nú í herbúðir ísfirska handknattleiksliðsins Harðar.

Hörður Ísafirði vann Björninn

Hörður Ísafirði lék seinni leik sinn í suðurferðinni um helgina í gær. Leikið var við Björninn á Fjölnisvellinum í Grafarvoginum. Staðan í...

Golf: Íslandsbankamótið fer fram á Tungudalsvelli á laugardaginn

Tilkynning frá Golfklúbbi Ísafjarðar: Íslandsbankamótið fer fram á Tungudalsvelli laugardaginn 25. maí 2019. Skráning á golf.is - Þátttökugjald kr. 3.000.kr Mæting á teig er a.m.k. 15 mínútum...

Vestri vann toppslaginn

Á laugardaginn mættust lið Vestra og Selfoss í toppslag 2. deildarinnar í knattspyrnu á Torfnesvelli á Ísafirði. Selfoss var fyrir leikinn í 2. sæti...

Lengjudeildin: Vestri í umspil

Karlalið Vestra tryggði sér sæti í umspili Lengjudeildar um eitt sæti í Bestu deildinni með öruggum 5:0 sigri á Ægi frá Þorlákshöfn...

Nýjustu fréttir