Föstudagur 19. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Karfan: syrtir í álinn fyrir Vestra

Karlalið Vestra í körfuknattleik lék í gærkvöldi við Tindastól frá Sauðárkróki í Jakanum á Torfnesi. Norðanmenn tóku strax forystuna...

Vestri tekur á móti Snæfelli heima

Meistaraflokkur Vestra tekur á móti Snæfelli í 1. deild karla hér heima á Jakanum næstkomandi föstudag, 1. febrúar kl. 19:15. Bæði lið eru á uppleið...

Kvennaliðið í 4. sæti

U17 ára landsliðin hafa lokið keppni í NEVZA móti unglinga í IKAST. Stelpurnar jöfnuðu sinn besta árangur með því að enda í 4. sæti...

Sigur hjá stelpunum

Auður Líf og stöllur hennar í U17 landsliði kvenna í blaki lögðu þær grænlensku í dag 3 – 0 eftir leiðindatap á móti Svíum...

Góðir sigrar í blakinu

Karlalið Vestra í blaki fékk Aftureldingu B í heimsókn um helgina og voru spilaðir tveir leikir. Fyrri leikurinn fór fram á föstudagskvöldið strax á...

Jafntefli fyrir austan

Huginn og Vestri gerðu 1-1 jafntefli á Fellavelli á Seyðisfirði á laugardag. Giles Mbang Ondo kom Vestra yfir á 63. mínútu en Gonzalo Leon...

Tap á Króknum

Tindastóll kom í veg fyrir að Vestri kæmist í efsta sæti  í 2. deild karla þegar liðin mættust á Sauðárkróksvelli á laugardag. Vestri fékk...

Vestri vann í Laugardalnum

Knattspyrnulið Vestra í Bestu deildinni lék í gær "heimaleik" gegn Stjörnunni. Þar sem Kerecis völlurinn er ekki tilbúinn enn var leikið í...

Karfan: leikurinn frestast til morguns, sunnudags

Vegna veðurs frestast leikur Vestra og KR í 1. deild kvenna til morguns, en leikurinn var fyrirhugaður seinna í dag.

Allyson Caggio ráðin framkvæmdastjóri körfuknattleiksdeildar Vestra

Körfuknattleiksdeild Vestra hefur náð samkomulagi við Allyson Caggio um að taka að sér framkvæmdastjórnun körfuknattleiksdeildar fyrir tímabilið 2023/24. Allyson...

Nýjustu fréttir