Sunnudagur 29. desember 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Vestri mætir Kára á laugardaginn kl 16

Næsti leikur knattspyrnuliðs karla í Vestra er við lið Kára frá Akranesi. Kári hefur átt gott mót hingað til og liðið er sem stendur í 2. sæti með 21 stig. Vestri...

Ísfirðingum gengur mjög vel á bogfimimótum

Um síðustu helgi var haldið Íslandsmeistaramót í bogfimi á Egilstöðum, það var seinna mótið af tveimur sem haldin eru hér á landi. Keppt var...

Tveir leikmenn úr 4. flokki Vestra valin í knattspyrnuskóla KSÍ

Lilja Borg Jóhannsdóttir og Kári Eydal, leikmenn 4. flokks Vestra, hafa verið valin til að taka þátt í knattspyrnuskóla KSÍ. Þau hafa nú fengið...

Anton Helgi, Anna Guðrún, Kristinn Þórir og Jón Gunnar klúbbmeistarar GÍ 2018

Meistaramóti Golfklúbbs Ísafjarðar lauk þann 5. Júlí en mótið hófst þann 2 júlí. Aðstæður á golfvellinum voru nokkuð góðar og voru 31 keppendur skráðir til...

Thelma leitar að stelpum á aldrinum 12-16 ára!

Í næstu viku (9. júlí) fer að stað námskeið á Ísafirði fyrir stelpur á aldrinum 12-16 ára. Námskeiðið mun standa í 4 vikur eða...

HSV greiðir helming þátttökugjalds á unglingalandsmótið

HSV vill gjarnan fjölga þátttakendum frá félagi sínu á Unglingalandsmóti UMFÍ sem haldið verður í Þorlákshöfn um Verslunarmannahelgina. Ráðamenn félagsins ætla því þess vegna...

Arctic Fish golfmótið á Ísafirði um helgina

Um næstu helgi býður Golfklúbbur Ísafjarðar til Arctic Fish mótsins sem haldið verður 7. júlí á Tungudalsvelli. Arctic Fish mótið er höggleikur án forgjafar...

Þórður úr Vestra valinn í æfingahóp U-18 í knattspyrnu

Þórður Gunnar Hafþórsson, 17 ára leikmaður meistaraflokks Vestra í knattspyrnu, var rétt í þessu valinn í æfingahóp U-18 ára landsliðs Íslands í knattspyrnu. Þórður...

Sigurganga Jón Gunnars heldur áfram

Fyrstu golfmótunum í Sjávarútvegsmótaröðinni lauk um helgina en 44 keppendur voru skráðir í keppni. Mótin voru haldin bæði á laugardag og sunnudag, fyrri daginn...

Hilmir og Hugi unnu silfur á Norðurlandamóti í Finnlandi

U-16 landslið karla í körfuknattleik keppti á Norðurlandamóti í Kisakallio í Finnlandi nú á dögunum. Vestri á tvo leikmenn í liðinu, þá Hilmi og...

Nýjustu fréttir