Fimmtudagur 25. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Kristín sigursæl á Evópumeistarmótinu

Sundkonan Kristín Þorsteinsdóttir kom heim til Ísafjarðar með tvo Evrópumeistaratitla og þrjú silfurverlaun í farteskinu eftir Evrópumeistaramót einstaklinga með Downs heilkenni sem fram fór...

Svartfellingur til Vestra

Körfuknattleiksdeild Vestra hefur samið við Svartfellinginn Nemanja Knezevic um að leika með liðinu. Nemanja er þrítugur 205 sentímetra hár miðherji sem býr yfir góðri...

Fjölmenningarlegt knattspyrnumót

Á sunnudag var haldið knattspyrnumót í íþróttahúsinu Árbæ í Bolungarvík sem með sanni má segja að hafi verið fjölmenningarlegt. Þar var keppt...

Viðburðastofa Vestfjarða með útsendingar frá kappleikjum

Íþróttir aftur leyfðar og við byrjum með hvelli, en þrír leikir verða sýndir í þráðbeinni hjá okkur um helgina segir í tilkynningu frá Viðburðarstofu...

Seinni umspilsleikur : Fjölnir – Vestri

Seinni leikurinn í einvígi Vestra og Fjölnis hefst klukkan 14:00 á sunnudaginn í Grafarvogi. Vestri vann fyrri leikinn á...

Fimm Vestfirðingar kepptu á Hjólreiðahelgi Greifans

Hjólreiðahelgi Greifans var haldin á Akureyri um næstsíðustu helgi. Hátíðin var glæsileg að vanda með mörgum fjölbreyttum hjólreiðaviðburðum og átti Vestri fimm þátttakendur. Sigurður og...

Körfubolti – Tveir Ísfirðingar til Tbilisi í Georgíu

U20 ára landslið karla hélt af stað á miðvikudag til Tbilisi í Georgíu þar sem EM 2022, FIBA European Championship, fer fram...

Knattspyrna: lið Vestra stóðu sig vel á Rey Cup 2022

Nú í lok júlí var haldið hið árlega stórmót Rey Cup í Reykjavík. Vestri sendi fjögur lið til leiks, tvö kvenna lið...

Nýr þjálfari til Harðar

Óskar Jón Guðmundsson hefur gert þriggja ára samning við Handknattleiksdeild Harðar um að verða þjálfari og framkvæmdastjóri deildarinnar. Hann tekur við góðu búi af...

Verkefninu Göngum í skólann 2023 lokið

Þá er verkefninu Göngum í skólann lokið.  Í ár tóku 83 grunnskólar þátt, sem er met hérlendis, og það er virkilega ánægjulegt að...

Nýjustu fréttir