Föstudagur 19. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Knattspyrna: sigrar hjá Vestra og Herði

Bæði Vestri og Hörður unnu sína leiki á laugardaginn í knattspyrnu karla. Vestri gerði góða ferð í Grafarvoginn og hafði sigur gegn...

Handboltinn: Hörður vann fyrsta leikinn

Hörður Ísafirði vann fyrsta leikinn í einvígi liðanna í Grill66 deildinni í handknattleik. Það lið sem fyrr vinnur tvo leiki kemst áfram...

Fimm keppendur og tuttugu manna fylgdarlið á leið á OL

Á fundi framkvæmdastjórnar ÍSÍ þann 5. júlí síðastliðinn, var tekin fyrir tillaga Afrekssviðs ÍSÍ um val á þátttakendum, bæði keppendum og fylgdarliði,...

Lengjudeildin: Vestri upp í 6. sæti

Karlalið Vestra í Lengjudeildinn vann góðan sigur á Þór frá Akureyri á laugardaginn þegar liðin mættust á Olísvellinum á Ísafirði. Silas...

Blakveisla á morgun

Meistaraflokkar karla og kvenna í blaki taka á móti Hamri um helgina og má reikna með spennandi viðureignum. Kvennaliðin mætast á Torfnesi kl. 11:00...

Vestrabúðum frestað um ár

Framkvæmdastjórn Körfuboltabúða Vestra hefur tekið þá ákvörðun að halda ekki Vestrabúðirnar í ár en koma þess í stað til leiks með búðirnar á hefðbundnum...

Lengjudeildin: Vestri upp í 4. sætið

Vestri gerði góða ferð í Breiðholtið í gær og vann Leiknir 2:1 í uppgjöri liðanna í 4. og 5. sæti og hafði...

Körfuboltaveisla á Torfnesi

Á vestri.is kemur fram að boðið verði upp á sannkallaða körfuboltaveislu á Torfnesi um helgina en þá fer fram 2. umferð Íslandsmótsins í A-riðli...

Handbolti: toppslagur á Ísafirði í Grilldeildinni

Í dag, laugardaginn 10. febrúar, kl 16.00 taka Harðarmenn á móti Fjölni í toppbaráttuslag í Grill66 deildinni í handbolta. Fjölnismenn eru eins...

Kvennaliðið í 4. sæti

U17 ára landsliðin hafa lokið keppni í NEVZA móti unglinga í IKAST. Stelpurnar jöfnuðu sinn besta árangur með því að enda í 4. sæti...

Nýjustu fréttir