Fimmtudagur 25. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Stór körfuboltahelgi framundan hjá Vestra

Helgin framundan er risavaxin körfuboltahelgi með tveimur leikjum hjá meistaraflokki karla í 1. deild, sitthvorum leiknum hjá stúlknaflokki og 10. flokki stúlkna og fjölliðamóti...

Vestri: jafntefli gegn Selfossi

Karlalið Vestra í knattspyrnu lék á laugardaginn við Selfoss á Olísvellinum á Ísafirði í síðasta heimaleik keppnistímabilsins. Leikið var í fögru...

Lengjudeildin: Vestri gerði jafntefli í Mosfellsbænum

Karlalið Vestra í knattspyrnu lék í gærkvöldi við Aftureldingu í Mosfellsbænum. Leikurinn var góð skemmtun fyrir áhorfendur og bar þess merki að liðin eru...

Lengjudeildin: Vestri tryggði sæti sitt í deildinni

Knattspyrnulið Vestra í Lengjudeildinni hefur náð þeim árangri að tryggja áframhaldandi veru sína í deildinni næsta sumar þótt enn séu fjórar umferðir eftir. Vestir...

Körfubolti: Pétur Már áfram með Vestra

Skömmu eftir að Vestri tryggði sér sæti í úrvalsdeild í síðasta mánuði komust Körfuknttleiksdeild Vestra og Pétur Már Sigurðsson að samkomulagi um...

Skólablak fyrir grunnskólabörn í 4. – 6. bekk

Skólablakið hófst með pompi og prakt í Íþróttamiðstöðinni í Varmárskóla í þriðjudaginn 27. september. Skólablakið er viðburður fyrir...

Fallbarátta framundan

Framundan er hörð fallbarátta hjá Vestra eftir niðurlægjandi tap fyrir Sindra á Torfnesvelli á laugardaginn. Sindri hefur setið í botnsæti 2. deildarinnar í nærri...

Strandagangan fer fram laugardaginn 7. mars 2020.

Strandagangan er almenningsganga fyrir fólk á öllum aldri, jafnt byrjendur sem lengra komna og er hluti af Íslandsgöngumótaröðinni. Þetta er 26. árið í röð...

Knattspyrna: Vestri og Fjarðabyggð leika í dag

Vestri tekur á móti Fjarðabyggð í dag, laugardag 17. ágúst, í keppni 2. deildar Íslandsmótsins í knattspyrnu karla. Leikurinn hefst klukkan 14.00 á knattspyrnuvellinum...

Bolvíkingar sigruðu Vestfjarðariðilinn í Skólahreysti

Fyrsti keppnisdagur Skólahreysti 2017 fór fram í íþróttahúsinu Mýrinni í Garðabæ fyrir fullu húsi í gær. Í Vestfjarðariðli keppninnar tókust á fjórir skólar, Grunnskóli...

Nýjustu fréttir