Laugardagur 20. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Lengjudeildin: Vestri í umspil

Karlalið Vestra tryggði sér sæti í umspili Lengjudeildar um eitt sæti í Bestu deildinni með öruggum 5:0 sigri á Ægi frá Þorlákshöfn...

Handbolti: leiknum frestað til föstudags vegna covid19

Leik Harða við FH, topplið Olísdeildarinnar sem vera átti í kvöld á Ísafirði í 16-liða úrslit Coca Cola bikarsins hefur verið...

Vestri í undanúrslit í blaki karla

Karlalið Vestra í blaki vann Aftureldingu frá Mosfellsbæ öðru sinni á miðvikudaginn og vann þar sér þátttökurétt í undanúrslitum keppninnar um Íslandsmeistaratitilinn....

Vestri: Eftirleikur á Edinborg – Bístró í kvöld

Stuðningsmenn Vestra í körfunni ætla að hittast eftir leikinn gegn Blikum í kvöld á Edinborg - Bístró til að spjalla saman  (vonandi fagna) og njóta góðra veitinga. Pétur...

Útileikjahelgi hjá stúlknahópum Vestra

Þrír elstu stúlknahópar Vestra lögðu land undir fót um síðastliðna helgi. Sjöundi flokkur stúlkna lék í B-riðli Íslandsmótsins sem fram fór í Þorlákshöfn, stúlknaflokkur...

Golf: Barna- og unglinganámskeið Ísafirði

Golfklúbbur Ísafjarðar stendur fyrir golfnámskeiði í sumar fyrir börn og unglinga. Námskeiðið verður í tveimur lotum sem báðar enda á golfskemmtun og grilli. Fyrri lotan verður...

Kristín setti fjögur Íslandsmet

Ísfirska sundkonan Kristín Þorsteinsdóttir hjá íþróttafélaginu Ívari heldur áfram á sigurbrautinni í sundinu. Um síðustu helgi keppti hún á Íslandsmóti Íþróttasambands fatlaðra í sundi...

Karfa: U18 drengir í 11. sæti á EM

Unglingalið Íslands í drengjaflokki 18 ára og yngri B deild varð í 11. sæti á Evrópumeistaramótinu í  Oradea í Rúmeníu. Að riðlakeppninni lokinni tók íslenska liðið...

Skíðaskotfimi og Strandagangan 2024

Strandagangan fer fram á skíðasvæði Skíðafélags Strandamanna í Selárdal á Steingrímsfirði, laugardaginn 9. mars 2024. Strandagangan er almenningsganga...

Karfan: Vestramenn í B úrslitum á EM U20

Pètur Már þjálfari Vestra er aðstoðarþjálfari karlaliðs Íslands yngri en 20 ára og Vestra leikmennirnir Hugi og Hilmir Hallgrímssynir eru í liðinu...

Nýjustu fréttir