Miðvikudagur 1. janúar 2025
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Mikil spenna fyrir síðasta mótið í Sjávarútvegsmótaröðinni í golfi

Síðasta mót Sjávarútvegsmótaraðarinnar í golfi fer fram dagana 18. og 19. ágúst næstkomandi. Það er gríðarlega spenna fyrir þetta síðasta mót, sem verður tveggja...

Voru í 1. sæti B liða á Rey Cup

Rey Cup – Alþjóðlega knattspyrnuhátíðn var haldin í Laugardalnum í Reykjavík 25.-29. júlí síðastliðinn. Keppendur á Rey Cup eru á aldrinum 13-16 ára og...

Körfuknattleiksdeild Vestra semur við Nebojsa

Í gær gekk Körfuknattleiksdeild Vestra frá nýjum þriggja ára samningi við Nebojsa Knezevic en frá þessu er sagt á síðu Vestra. Þetta eru mikil...

Knattspyrnulið Vestra í efsta sæti 2. deildar karla!

Knattspyrnulið karla í Vestra átti flottan leik í gær á móti Völsungi sem þeir sigruðu 2-0. Völsungur er þannig dottinn í 3. sæti með 27...

Gullrillur skelltu sér á fjallahjól á Akureyri

Það eru ekki margir sem eru meiri töffarar en Gullrillurnar á Ísafirði. Þær eru óhræddar við að prófa hverskonar íþróttir sem öðrum gæti hugsanlega...

Gönguskíðaliðið Team Arnarlax stofnað

Gönguskíðakonurnar Gígja Björnsdóttir, Sólveig María Aspelund, Anna María Daníelsdóttir og Kristrún Guðnadóttir æfa allar gönguskíði erlendis. Þær leituðust á dögunum eftir fyrirtæki til að styrkja...

Toppslagur þegar Vestri mætir Völsungi á miðvikudaginn

Miðvikudaginn 1. ágúst næstkomandi verður spennandi knattspyrnuleikur þegar Vestri tekur á móti Völsungi klukkan 18:00. Þetta er sannkallaður toppbaráttuslagur en Völsungur situr í efsta...

Héraðssamband Vestfirðinga á leið á unglingalandsmót

Héraðssamband Vestfirðinga (HSV) er á leið á unglingalandsmót UMFÍ í Þorlákshöfn dagana 2. til 5. ágúst næstkomandi. Að sögn Sigríðar Láru Gunnlaugsdóttir er ekki...

Birna Filippía var valinn knapi mótsins

Hestamannamót Storms var haldið á Þingeyri síðastliðna helgi og fór afar vel fram að sögn Margrétar Jómundsdóttir, ritara félagsins. Vel var mætt á tölt- og...

Líf og fjör hjá Héraðssambandinu Hrafna-Flóka

Héraðssambandið Hrafna-Flóki á sunnanverðum Vestfjörðum tók þátt í Gautaborgsleikunum síðustu helgina í júní og fyrstu vikuna í júlí í Gautaborg í Svíþjóð. Árangurinn var...

Nýjustu fréttir