Miðvikudagur 24. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Þrjú frá Skíðafélagi Ísafjarðar í æfingabúðum á Ítalíu

Þrír gönguskíðakappar frá Skíðafélagi Ísafjarðar hafa undanfarna viku verið í FIS æfingabúðum fyrir skíðagöngufólk á Ítalíu. Þetta eru þau Anna María Daníelsdóttir, Sigurður Arnar...

Vestri: byrja á tapi á Akureyri

Lengjudeildin í knattspyrnu karla hófst um helgina. Vestri ferðaðist til Akureyrar og lék við Þór í Boganum. Leikurinn var jafn og segir...

Íþróttamaður ársins 2021 í Strandabyggð

Það var góð stemning í Íþróttamiðstöð á Hólmavíkur á miðvikudag þar sem Hrafnhildur Skúladóttir, íþrótta- og tómstundafulltrúi Strandabyggðar, veitti verðlaun fyrir íþróttamann...

Vestrakrakkarnir stóðu sig vel í minniboltanum á Akureyri

Lokaumferð Íslandsmótsins í Minni bolta 11 ára í körfuknattleik fór fram á Akureyri um helgina og sendi Kkd. Vestra glæsilegan hóp 19 keppenda til...

Torfnes: Vestri vill tvo starfsmenn í sex mánuði

Knattspyrnudeild Vestra hefur sent Ísafjarðarbæ erindi þar sem lýst er ánægju með fyrirkomulagið í sumar sem gilti um umsjá knattspyrnuvalla og vallarhúss...

Vestri: sigur í blaki og tap í körfu

Leiktímabilið er hafið í blakinu. Um helgina lék karlalið Vetsra við Þrótt Neskaupstað í Mizuno deildinni. Lið Þróttar var að leika sinn þriðja leik í...

Karfan: Leikur tvö í einvígi um sæti í úrvalsdeild

Vestri tekur á móti Hamri frá Hveragerði í öðrum leik liðanna um laust sæti í Dominosdeild karla á laugardaginn kl. 19:15. Hamarsmenn...

Vestri deildarmeistarar í 1. deild karla í blaki

Síðustu leikirnir voru um helgina í 1. deildinni í blaki. Karlalið Vestra lék við HK úr Kópavogi og hafði sigur í þremur hrinum en...

Karfan: Tveir heimaleikir á Ísafirði

Meistaraflokkur karla tekur á móti Skallagrími í 1. deild karla í dag föstudag og meistaraflokkur kvenna tekur á móti Njarðvík á laugardag....

Kjartan Óli og Þorgerður best í vetur

Þau Kjartan Óli Kristinsson og Þorgerður Karlsdóttir voru valin bestu leikmenn meistaraflokka blakdeildar Vestra á tímabilinu. Hafsteinn Már Sigurðsson og Katla Vigdís Vernharðsdóttir voru...

Nýjustu fréttir