Laugardagur 20. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Aðalfundur Worldloppet 13-16 júní.

Fossavatnsgangan hélt nú um helgina aðalfund Worldloppet samtakanna (samtök 20 stærstu skíðagangna í hverju landi, Ísland, Noregur, Svíþjóð, Finnland, Eistland, Rússaland, Tékkland, Austurríki, Ítalía,...

Lengudeildin: Vestri í 6. sæti

Staða Vestra í Lengudeildinni er orðin ljós eftir leiki helgarinnar. Aðeins er eftir ein umferð en sum lið, þar á meðal Vestri,...

Tvö mörk Mimi dugðu ekki til

Vestri laut í lægra haldi fyrir Knattspyrnufélagi Hlíðarenda (KH) í 2. deild kvenna á laugardaginn. Ágústa María Valtýsdóttir hjá...

Sjálfboðaliða vantar fyrir Evrópuleikana 2023

Evrópuleikarnir 2023 fara fram í Kraków í Póllandi dagana 21. júní til 2. júlí. Þetta verður stærsti íþróttaviðburður...

Karfan: Vestri gersigraði Þór Akureyri

Körfuknattleikslið Vestra í karlaflokki gerði góða fer til Akureyrar í gærkvöldi. Liðið lék þar við Þór í Subway deildinni og hafði öruggan...

Karfan: Vestri tapaði á Egilsstöðum

Höttur Egilsstöðum vann karlalið Vestra í körfuknattleik 82:64 í 1. deildinni á laugardaginn. Höttur tók forystuna strax í 1. leikhluta og hafði 13 stiga forystu...

Skíðafélag Strandamanna með skíðagönguæfingar

Skíðafélag Strandamanna býður upp á skíðagönguæfingar fyrir fullorðna einu sinni í viku í vetur, æfingarnar verða frekar óformlegar þar sem þjálfarar frá...

Ísafjarðarbær: Akstursstyrkir vegna íþrótta- og tómstundastarfs barna

Ísafjarðarbær ákvað árið 2019 að veita akstursstyrki vegna íþrótta- og tómstundastarfs barna. Styrkirnir eru til handa foreldrum...

Vestri tapaði en er enn í 2. sæti

Fjórtánda umferðin í 2. deildinni í knattspyrnu var leikin í gærkvöldi. Vestri lék á Akranesi við lið Kára. Skagamenn skoruðu á 17. mínútu og...

Lengjudeildin: sterkt stig Vestra gegn toppliðinu

Karlalið Vestra í Lengjudeildinni sótti heima á laugardaginn Fjölni í Grafarvogi, eitt af efstu liðum deildarinnar. Liðið átti ljómandi góðan leik og...

Nýjustu fréttir