Föstudagur 19. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Anton Helgi, Anna Guðrún, Kristinn Þórir og Jón Gunnar klúbbmeistarar GÍ 2018

Meistaramóti Golfklúbbs Ísafjarðar lauk þann 5. Júlí en mótið hófst þann 2 júlí. Aðstæður á golfvellinum voru nokkuð góðar og voru 31 keppendur skráðir til...

Thelma leitar að stelpum á aldrinum 12-16 ára!

Í næstu viku (9. júlí) fer að stað námskeið á Ísafirði fyrir stelpur á aldrinum 12-16 ára. Námskeiðið mun standa í 4 vikur eða...

HSV greiðir helming þátttökugjalds á unglingalandsmótið

HSV vill gjarnan fjölga þátttakendum frá félagi sínu á Unglingalandsmóti UMFÍ sem haldið verður í Þorlákshöfn um Verslunarmannahelgina. Ráðamenn félagsins ætla því þess vegna...

Arctic Fish golfmótið á Ísafirði um helgina

Um næstu helgi býður Golfklúbbur Ísafjarðar til Arctic Fish mótsins sem haldið verður 7. júlí á Tungudalsvelli. Arctic Fish mótið er höggleikur án forgjafar...

Þórður úr Vestra valinn í æfingahóp U-18 í knattspyrnu

Þórður Gunnar Hafþórsson, 17 ára leikmaður meistaraflokks Vestra í knattspyrnu, var rétt í þessu valinn í æfingahóp U-18 ára landsliðs Íslands í knattspyrnu. Þórður...

Sigurganga Jón Gunnars heldur áfram

Fyrstu golfmótunum í Sjávarútvegsmótaröðinni lauk um helgina en 44 keppendur voru skráðir í keppni. Mótin voru haldin bæði á laugardag og sunnudag, fyrri daginn...

Hilmir og Hugi unnu silfur á Norðurlandamóti í Finnlandi

U-16 landslið karla í körfuknattleik keppti á Norðurlandamóti í Kisakallio í Finnlandi nú á dögunum. Vestri á tvo leikmenn í liðinu, þá Hilmi og...

Ingimar Aron áfram með körfuknattleiksliði Vestra

Bakvörðurinn efnilegi Ingimar Aron Baldursson hefur samið við körfuknattleikslið Vestra um að leika með liðinu á næsta keppnistímabili, eins og kemur fram hjá Vestra....

Sunddeild UMFB stóð sig vel á Aldursflokkameistaramóti Íslands

Sunddeild UMFB fór til Akureyrar á Aldursflokkameistaramót Íslands um síðustu helgi. Bolvíkingarnir Arndís, Eydís, Ólöf, Margrét, Agnes, Ingibjörg, Jórunn og Sigurgeir stóðu sig mjög...

Efnilegt körfuboltafólk frá Vestra valið í landslið

Fjórir unglingar frá körfuknattleiksdeild Vestra voru valin í U15 og U16 landslið Körfuknattleikssambands Íslands fyrr á þessu ári. Í U15 hópnum voru það Helena...

Nýjustu fréttir