Laugardagur 4. janúar 2025
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Vestri tapaði gegn Gróttu en ætlar að sigra Tindastól!

Eftir svekkjandi tap gegn Gróttu á útivelli í fyrradag eru strákarnir í 2. deildar knattspyrnuliði Vestra staðráðnir í að koma til baka og fara á...

Vestri enn í toppsætinu!

2. deildar lið karla í knattspyrnu vann glæsilegan sigur á Víði seinasta laugardag þegar þeir sigruðu með 3 mörkum gegn 1. Það var Pétur...

Fosshótelsmótið í fótbolta þann 25. ágúst á Patreksfirði

Héraðssambandið Hrafna-Flóki (HHF), Íþróttafélagið Hörður á Patreksfirði og Fosshótel bjóða upp á Fosshótelsmótið í knattspyrnu sem verður haldið á Patreksfirði þann 25. ágúst næstkomandi....

Komnir í átta liða úrslit á EM

Landsliði U16 í körfuknattleik karla gengur mjög vel á Evrópumóti í Bosníu. Ágúst Björgvinsson þjálfari þeirra segir að liðið sé komið í 8 liða...

Skemmtilegur viðburður sem óhætt er að mæla með

Fulltrúar frá Héraðssambandi Vestfirðinga kepptu á Unglingalandsmóti UMFÍ dagana 2. til . ágúst síðastliðinn. Að sögn Örnu Láru Jónsdóttur voru frekar fáir keppendur frá...

Vestri enn í efsta sæti

2. deildar lið Vestra í knattspyrnu vermir enn efsta sæti deildarinnar með 28 stig, en 11. ágúst spiluðu þeir við Aftureldingu á Varmárvelli og...

Golfvertíðin nálgast hápunkt

Nú líður að hápunkti golfvertíðar við Djúp, en tveir golfvellir eru reknir á svæðinu, Syðridalsvöllur í Bolungarvík og Tungudalsvöllur á Ísafirði. Þetta eru ólíkir...

Góður árangur Héraðssambandsins Hrafnaflóka á Unglingalandsmóti

Unglingalandsmót UMFÍ var haldið í 21. sinn dagana 2. til 5. ágúst í Þorlákshöfn. Héraðssambandið Hrafnaflóki (HHF) sem starfrækt er á sunnanverðum Vestfjörðum, tefldi...

U16 í körfuknattleik drengja komnir til Sarajevo

Í gærmorgun héldu leikmenn og fylgdarlið U16 ára landsliðs drengja í körfubolta út til Sarajevo í Bosníu þar sem þeir mun leika á Evrópumóti...

Keppt í höggleik án forgjafar síðastliðna helgi

Golfmót VÍS var haldið hjá Golfklúbbi Ísafjarðar síðastliðinn sunnudag, þann 5.ágúst. Keppt var í höggleik án forgjafar og punktakeppni með forgjöf. Einnig voru veitt...

Nýjustu fréttir