Laugardagur 20. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Úrslitakeppnin hafin hjá Vestra

Á fimmtudaginn s.l. hófst úrslitakeppni um laust sæti í Dominosdeildinni, en þar atti Vestri kappi við lið Breiðabliks úr Kópavogi. Breiðablik endaði deildarkeppnina fyrir...

Nemendum boðið á leikinn í kvöld

Í morgun sögum við frá mikilvægum körfuboltaleik Vestra í kvöld er liðið mætir Hamri á Torfnesi. Öllum nemendum 7.-10. bekk á norðanverðum Vestfjörðum er sérstaklega...

Yngri flokkarnir gerðu víðreist

Fótboltakrakkar í Vestra höfðu í nógu að snúast um síðustu helgi. Yngstu iðkendurnir í 8.flokki fóru á Arionbankamót Víkings í Reykjavík og sömuleiðis 7....

Rafíþróttir í Bolungavík

Rafíþróttafélagi Bolungavíkur hóf starfsemi sína í byrjun 2021 og starfar innan Ungmennafélags Bolungavíkur.  Æfingar hófust 1. febrúar s.l., æfingarnar fóru fram í...

Lengjudeildin: Vestri í úrslitaleikinn

Karlalið Vestra vann einvígið sitt við Fjölni með því að gera jafntefli í gær í Grafarvoginum. Vestri vann fyrri leik leiðanna...

Golf: Íslandssögumótið á laugardaginn

Á laugardaginn kemur fer fram mót í sjávarútvegsmótaröðinni, Íslandssögumótið.  Íslandssaga á Suðureyri heldur upp á 25 ára afmæli um...

Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar sett í fyrradag

Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar er nú haldin í fjórtánda sinn, að þessu sinni í Sarajevó og Austur-Sarajevó í Bosníu-Hersegóvínu. Setningarhátíð leikanna fór fram í fyrrakvöld og...

Aðalfundur Worldloppet 13-16 júní.

Fossavatnsgangan hélt nú um helgina aðalfund Worldloppet samtakanna (samtök 20 stærstu skíðagangna í hverju landi, Ísland, Noregur, Svíþjóð, Finnland, Eistland, Rússaland, Tékkland, Austurríki, Ítalía,...

Lengudeildin: Vestri í 6. sæti

Staða Vestra í Lengudeildinni er orðin ljós eftir leiki helgarinnar. Aðeins er eftir ein umferð en sum lið, þar á meðal Vestri,...

Tvö mörk Mimi dugðu ekki til

Vestri laut í lægra haldi fyrir Knattspyrnufélagi Hlíðarenda (KH) í 2. deild kvenna á laugardaginn. Ágústa María Valtýsdóttir hjá...

Nýjustu fréttir