Miðvikudagur 24. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Lengjudeildin: Vestri vann Gróttu 3:0

Karlalið Vestra vann góðan sigur í Lengjudeildinni á Gróttu frá Seltjarnarnesi á laugardaginn. Vestri var mun betra liðið í leiknum og átti...

Handbolti: tap fyrir Aftureldingu

Hörður fékk Aftureldingu í Mosfellsbæ í heimsókn í gær í Olísdeildinni í handknattleik. Eftir jafnar upphafsmínútur tóku Mosfellingar forystuna og...

HJÓLAÐ Í VINNUNA HEFST Á MORGUN

Frá árinu 2003 hefur Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands staðið myndarlega að því að efla hreyfingu og starfsanda á vinnustöðum með heilsu- og...

Leik Vestra og Njarðvík sem vera átti í kvöld frestað

Leik Vestra og Njarðvíkur í Subway deild karla sem var á dagskrá í kvöld hefur verið frestað. Steingrímsfjarðarheiðin...

Vestri: hópur efnilegra leikmanna skrifar undir

Á dögunum skrifaði hópur ungra og efnilegra leikmanna undir samning við Körfuknattleiksdeild Vestra. Þetta eru þær Hera Magnea Kristjánsdóttir, Gréta Hjaltadóttir, Lisbeth...

Tveir Ísfirðingar á heimsmeistarmóti í skíðagöngu

Skíðafélag Ísfirðinga á tvo keppendur á heimsmeistaramótinu í Planica í Slóveníu þá Albert Jónsson og Dag Benediktsson. Albert er uppalinn hjá Skíðafélagi...

Skotíþróttafélag Ísafjarðar með 3 titla, 2 silfur og Íslandsmet á Íslandsmóti ungmenna um helgina

Tveir keppendur kepptu fyrir hönd Skotíþróttafélags Ísafjarðar (Skotís) innan HSV á Íslandsmóti ungmenna í bogfimi um helgina með góðum árangri. Maria Kozak...

Knattspyrna og tölfræði

Vísindaport Háskólaseturs Vestfjarða er á sínum stað á morgun föstudag. Þá er gestur í Vísindaporti vikunnar Bjarki Stefánsson og mun hann fjalla um tölfræði í...

Ungir og efnilegir leikmenn fengu að spreyta sig

Í síðustu umferð Íslandsmótsins í knattspyrnu fengu tveir ungir leikmenn tækifæri til að spreyta sig með meistaraflokki Vestra. Þetta eru Guðmundur Arnar Svavarsson og...

13 Íslandsmeistaratitlar hjá Skotíþróttafélagi Ísafjarðar

Félagar í Skotíþróttafélagi Ísafjarðar unnu um helgina til 13 Íslandsmeistaratitla í skotfimi af 50 metra færi með riffli. Keppt...

Nýjustu fréttir