Þriðjudagur 7. janúar 2025
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Skrifuðu undir samning við Vestra og munu spila 2 leiki um helgina

Ísfirðingarnir Gunnlaugur Gunnlaugsson, Helgi Bergsteinsson og Rúnar Ingi Guðmundsson skrifuðu allir undir samning við Vestra við upphaf tímabilsins eins og sagt er frá á...

Flaggskipið með öruggan sigur á Kormáki

Sjálftitlað flaggskip körfuknattleiksdeildarinnar, Vestri-b, mætti Kormáki frá Hvammstanga í 3. deildinni í gær á Jakanum á Ísafirði. Frá þessu segir á heimasíðu Vestra. Eftir...

Kraftlyftingadeild Bolungarvíkur með tvo bikarmeistara hja ÍSÍ

Bikarmót Kraft í klassískum kraftlyftingum fór fram á Akranesi helgina 13-14.október. Á laugardeginum var keppt í þríþraut (hnébeygju, bekkpressu og réttstöðulyftu). Helgi Pálsson keppti þar...

Vestri mætir Fjölni í kvöld

Karlalið Vestra í körfuknattleik mætir Fjölni úr Grafarvogi á heimavelli í kvöld. Leikurinn fer fram á Torfnesi og hefst klukkan 19:15. Þetta er önnur...

Páll Sindri er kominn í knattspyrnulið Vestra

Skagamaðurinn Páll Sindri Einarsson hefur gengið til liðs við 2. deildar lið Vestra í knattspyrnu. Páll Sindri var áður með ÍA en lék með...

Ómar Karvel Íslandsmeistari í Boccia

Íþróttafélagið Ívar átti 7 keppendur á Íslandsmótinu í boccia sem haldið var í Vestmannaeyjum síðastliðna helgi. Einn keppandi okkar, Ómar Karvel, náði þeim árangri að...

Vestri átti feiknagott sumar

Vestri vann sinn síðasta leik þetta tímabilið á erfiðum útivelli á Skaganum um síðustu helgi en þar var leikið gegn Kára (varaliði ÍA). Leikurinn...

Gautur Óli og Kári Eydal valdir í úrtökuhóp fyrir landslið U15

Gautur Óli Gíslason og Kári Eydal, leikmenn 4. flokks Vestra, voru nú á dögunum valdir í úrtökuhóp KSÍ fyrir U-15 ára landsliðið. Úrtökuhóparnir eru...

Hver ætlar með Vestra upp á Skaga?

Karlalið Vestra í knattspyrnu hélt sigurgöngu sinni áfram á laugardaginn síðasta með því að sigra Þrótt á heimavelli á Ísafirði. Leikurinn fór 2-0 fyrir...

Nemanja áfram með Vestra

Miðherjinn sterki Nemanja Knezevic verður áfram með körfuknattleiksliði Vestra á komandi tímabili. Nemanja var einn besti leikmaður 1. deildar á síðasta tímabili en meiddist...

Nýjustu fréttir