Laugardagur 20. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Gullrillur skelltu sér á fjallahjól á Akureyri

Það eru ekki margir sem eru meiri töffarar en Gullrillurnar á Ísafirði. Þær eru óhræddar við að prófa hverskonar íþróttir sem öðrum gæti hugsanlega...

Gönguskíðaliðið Team Arnarlax stofnað

Gönguskíðakonurnar Gígja Björnsdóttir, Sólveig María Aspelund, Anna María Daníelsdóttir og Kristrún Guðnadóttir æfa allar gönguskíði erlendis. Þær leituðust á dögunum eftir fyrirtæki til að styrkja...

Toppslagur þegar Vestri mætir Völsungi á miðvikudaginn

Miðvikudaginn 1. ágúst næstkomandi verður spennandi knattspyrnuleikur þegar Vestri tekur á móti Völsungi klukkan 18:00. Þetta er sannkallaður toppbaráttuslagur en Völsungur situr í efsta...

Héraðssamband Vestfirðinga á leið á unglingalandsmót

Héraðssamband Vestfirðinga (HSV) er á leið á unglingalandsmót UMFÍ í Þorlákshöfn dagana 2. til 5. ágúst næstkomandi. Að sögn Sigríðar Láru Gunnlaugsdóttir er ekki...

Birna Filippía var valinn knapi mótsins

Hestamannamót Storms var haldið á Þingeyri síðastliðna helgi og fór afar vel fram að sögn Margrétar Jómundsdóttir, ritara félagsins. Vel var mætt á tölt- og...

Líf og fjör hjá Héraðssambandinu Hrafna-Flóka

Héraðssambandið Hrafna-Flóki á sunnanverðum Vestfjörðum tók þátt í Gautaborgsleikunum síðustu helgina í júní og fyrstu vikuna í júlí í Gautaborg í Svíþjóð. Árangurinn var...

Lenti í öðru sæti í frumraun sinni

Ísfirðingurinn Brynjólfur Örn Rúnarsson lenti í öðru sæti í Jujitsu á móti sem ber nafnið Hvítur á leik um miðjan júlí síðastliðinn. Árangur Brynjólfs...

Vestri vann Leikni F 3-0

Vestri vann öruggan sigur 3-0 á Leikni Fáskrúðsfirði á Olísvellinum í gær. James Mack skoraði strax á 24 mínútu fyrir Vestra en áður höfðu Garðar Logi...

Hafist handa við byggingu á reiðhöll

Hestamannafélagið Hending á Ísafirði hefur hafið byggingu á reiðhöll. Marinó Hákonarsson, formaður félagsins segir blaðamanni BB að verkferlið sé raun og veru í startholunum...

Knattspyrnulið Vestra mætir Leikni í dag

Leikur 2. deildar liðs Vestra við Leikni sem átti að vera í gær var færður fram til klukkan 14 í dag, sunnudaginn 22. júlí....

Nýjustu fréttir