Miðvikudagur 24. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Skotís: aðstaða fyrir pílukast tekin í notkun

Skotíþróttafélag Ísafjarðar opnaði á laugardaginn nýja og veglega aðstöðu fyrir píluíþróttina í aðstöðu félagsins á Torfnesi. Undirbúningur hefur staðið yfir síðan í...

Stór körfuboltahelgi í Bolungarvík, Ísafirði og Þingeyri

Það er mikið um að vera í körfuboltanum um helgina. Á föstudag mættust meistaraflokkar Vestra og Hamars í 1. deild karla. Þeim leik lauk...

Fyrsti heimaleikur Vestra í sumar

Í dag mætast tvo hörkulið á Olísvellinum á Ísafirði, en okkar menn í Vestra taka þá á móti Kára frá Skaganum. Kári byrjaði tímabilið með...

Tap hjá Harðarmönnum á helginni

Hörður frá Ísafirði laut í lægra haldi fyrir KFR, 2-4, er liðin mættust á laugardaginn á Hvolsvelli í 5. deild karla.

Subway deildin hefst í kvöld: Keflavík í heimsókn

Úrvalsdeildirnar í körfuknattleik munu bera nafnið #Subwaydeildin og hefja karlarnir leik á Ísafirði fimmtudaginn með heimaleik Vestra gegn deildarmeisturum Keflavíkur.

Futsal: mayor’s cup 2023 verður 19. mars í Bolungavík

Aðstandendr futsal mótsins, sem fyrst var haldið í fyrra í íþróttahúsinu í Bolungavík hafa ákveðið að halda annað mót og freista þess...

Útileikjahelgi hjá stúlknahópum Vestra

Þrír elstu stúlknahópar Vestra lögðu land undir fót um síðastliðna helgi. Sjöundi flokkur stúlkna lék í B-riðli Íslandsmótsins sem fram fór í Þorlákshöfn, stúlknaflokkur...

Þindarlausir Vestfirðingar

Átta Ísfirðingar hlupu heilt maraþon í Berlín um síðustu helgi og voru flest að hlaupa sitt fyrsta maraþon. Að sögn Örnu Láru Jónsdóttur maraþonhlaupara...

Blak: Vestri náði í 4 stig um helgina

Blaklið Vestra karla lét tvo leiki á Ísafirði um helgina í efstu deild blaksins. KA menn komu í heimsókn frá Akureyri og...

40 konur tóku þátt í gönguskíðanámskeiði

Um helgina fór fram á Ísafirði gönguskíðanámskeið fyrir konur undir yfirskriftinni Bara ég og stelpurnar. Á námskeiðinu, sem hófst á fimmtudag og stóð fram...

Nýjustu fréttir