Laugardagur 20. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Karfan: Fimm úr Vestra í æfingahópum U-20 landsliða

Fimm leikmenn meistaraflokka körfuknattleiksdeildar Vestra hafa verið valdir í æfingahópa U-20 landsliðs Íslands. Arnaldur Grímsson, Hera Magnea Kristjánsdóttir, Hilmir Hallgrímsson, Hugi Hallgrímsson og...

Körfubolti: Vestri – Skallagrímur í 1. deild karla

Vestri tekur á móti Skallagrími á Jakanum, föstudaginn 20. desember. Þetta er mikilvægur leikur til að tryggja stöðu okkar í efri hluta deildarinnar. Við...

Fjölskyldu Fossavatn í dag

Seinnipartinn í dag geta fjölskyldur sameinast í Fjölskyldu Fossavatningu sem hefst kl. 17:00. Þar er hægt að velja milli tveggja vegalengda, 1 km og...

Íslendingarnir komust ekki áfram

Albert Jónsson, skíðagöngumaður frá Ísafirði, hafnaði í 123. sæti í sprettgöngu á heimsmeistaramótinu í norrænum greinum í Lathi í Finnlandi í dag. Sæv­ar Birg­is­son...

Vestri dróst á móti KR

Dregið var í 16-liða úrslitum í bikarkeppni í körfubolta í dag. Í hlut Vestra kom verðugur andstæðingur, bikar- og Íslandsmeistar KR og verður leikið...

knattspyrna:Vestri vann Aftureldingu

Karlalið Vestra í knattspyrnu bar sigurorð af Aftureldingu í Mosfellsbæ á laugardaginn er liðin öttu kappi í Lengjudeildinni á Ísafirði.

Knattspyrnan: Sigur og tap um helgina

Fjórðu deildar lið Harðar frá Ísafirði gerði góða ferð suður á Álftanesið á laugardaginn og lagði KFB, knattspyrnufélag Bessastaða með fjórum mörkum...

Hilmir og Hugi unnu silfur á Norðurlandamóti í Finnlandi

U-16 landslið karla í körfuknattleik keppti á Norðurlandamóti í Kisakallio í Finnlandi nú á dögunum. Vestri á tvo leikmenn í liðinu, þá Hilmi og...

Bogfimi á Reykhólum

Á Reykhólum er boðið upp á námskeið í bogfimi. Í Reykhólahreppi hefur vaknað töluverður áhugi á bogfimi. Þangað komu...

Bikarkeppnin: Vestri vann Víði 2:0

Knattspyrnulið Vestra lagði lið Víðis í Garði í annarri umferð Mjólkurbikarsins á laugardaginn. Leikið var á Álftanesi þar sem völlurinn á Ísafirði...

Nýjustu fréttir