Miðvikudagur 8. janúar 2025
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Samfélagið gerir öðruvísi væntingar til drengjaknattspyrnu

Í byrjun nóvember var haldin ráðstefna í Háskólanum í Reykjavík sem nefndist: „Jákvæð íþróttamenning.“ Þar var var Charlotte Ovefelt meðal annarra með erindi en...

Vestrakrakkar stóðu sig vel á Sambíómóti um helgina

Hið árlega Sambíómót íþróttafélagsins Fjölnis í Grafarvogi fór fram um síðustu helgi. Líkt og fjölmörg undanfarin ár fjölmenntu ísfirskir körfuboltakrakkar á mótið undir merkjum...

Vestri mætir Hamri á föstudaginn!

Föstudaginn 16. nóvember mætast Vestri og Hamar á Jakanum á Ísafirði en liðin eru í 1. deild karla í körfuknattleik. Fjögur lið eru jöfn...

Fóru á körfuboltamót í Keflavík

Það var orkumikill og kátur hópur drengja úr minniboltadeild eldri hjá Vestra sem hélt suður á bóginn um síðustu helgi til að keppa á...

Kennir skylmingar á Þingeyri

Það er alveg ótrúlegt hvað leynist af hæfileikaríku fólki vítt og breitt um fjórðunginn. Einn af þeim er Blábankastjórinn á Þingeyri, Arnar Sigurðsson, sem...

Flaggskipið úr leik

Flaggskip Vestra í körfuknattleik hefur átt betri daga en sunnudaginn síðasta þegar 1. deildar lið Hamars lagði þá að velli með 82 stigum gegn...

Öflugir leikmenn Vestra framlengja samninga sína

Knattspyrnudeild Vestra hefur sagt frá því að hinn öflugi miðjumaður, Zoran Plazonić, hafi skrifað undir framlengingu á samning sínum og er því samningsbundinn Vestra...

Gekk vel á sundmótum hjá UMFB

Sunddeild UMFB í Bolungarvík skellti sér á tvö sundmót fyrir sunnan síðustu helgar og var árangur vestfirsku keppendanna að vonum góður. Fyrra sundmótið var...

Tvöfaldur sigur hjá Vestra um helgina

1. deildar lið karla í körfuknattleiksliði Vestra spilaði tvo leiki um helgina, þegar þeir tóku á móti liði Sindra frá Höfn í Hornafirði. Vestri...

Stór körfuboltahelgi framundan hjá Vestra

Helgin framundan er risavaxin körfuboltahelgi með tveimur leikjum hjá meistaraflokki karla í 1. deild, sitthvorum leiknum hjá stúlknaflokki og 10. flokki stúlkna og fjölliðamóti...

Nýjustu fréttir