Fimmtudagur 18. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

EINAR MARGEIR KJÖRINN ÍÞRÓTTAMAÐUR AKRANESS ÁRIÐ 2023

Einar Margeir Ágústsson 18 ára sundmaður úr röðum ÍA var kjörinn Íþróttamaður Akraness árið 2023 við hátíðlega athöfn á Garðavöllum.

Pétur, Daði Freyr og Þórður Gunnar verðlaunaðir

Á laugardaginn fór fram lokahóf knattspyrnudeildar Vestra. Þrátt fyrir að gengi liðsins í sumar hafi verið vonbrigði gátu leikmenn, stjórn og velunnarar skemmt sér...

skotíþróttir: Leifur vann tvenn verðlaun á landsmóti

Ísfirðingurinn Leifur Bremnes, sem keppir fyrir Skotíþróttafélag Ísafjarðarbæjar, vann silfurverðlaun í keppni með loftriffli á landsmóti Skotíþróttasambands Íslands sem fram fór um helgina á...

Hafsteinn og Auður í U17 landsliðið

Þau Hafsteinn Már Sigurðsson og Auður Líf Benediktsdóttir í Vestra hafa verið valin í U17 landsliðið í blaki og fara um miðjan október  til...

Vestri knattspyrna : Breytingar á leikmannahóp

Frá því er greint á vefsíðu Vestra að fjórir leikmenn félagsins í knattspyrnu hafi yfirgefið félagið og gengið til liðs við önnur félög. Eru...

Vestri með tvo landsliðsmenn

Þeir Alexander Leon Kristjánsson og Friðrik Heiðar Vignisson úr Vestra eiga sæti í fyrsta landsliði Íslands í NBA2K sem tekur þátt í...

Nýtt kvennaflaggskip siglir suður um helgina

Það er stór útileikjahelgi framundan hjá körfuknattleiksdeild Vestra og þær frábæru fréttir voru að berast að nýtt lið frá Vestra mun keppa um helgina...

Lífsnauðsynlegur sigur

Það var markaleikur á Torfnesvelli á Ísafirði á laugardag þegar Vestri tók á móti Aftureldingu í 20 . umferð 2. deildar Íslandsmótsins í knattspyrnu....

Rolling Stones á Ísafirði

Sýning um bresku rokkhljómsveitina Rolling Stones verður opnuð í Safnahúsinu á Ísafirði laugardaginn næsta, 9. júlí 2022, kl. 14. Sýningin er haldin...

Vestri eignast Íslandsmeistara í hjólreiðum

Hafsteinn Ægir Geirsson ( 1980) varð um helgina Íslandsmeistari í götuhjólreiðum í áttunda skiptið. Hjólaðar voru 156 km í Hvalfirði. All voru keppendur 19...

Nýjustu fréttir