Laugardagur 27. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Hafsteinn og Auður í U17 landsliðið

Þau Hafsteinn Már Sigurðsson og Auður Líf Benediktsdóttir í Vestra hafa verið valin í U17 landsliðið í blaki og fara um miðjan október  til...
video

Á bak við tjöldin

Það eru ekki allir sem gera sér grein fyrir að á bak við árangursríkt íþróttalið stendur harðsnúið lið foreldra og áhugafólks sem sér um...

Ísafjarðarbær: hver er staðan á fjölnota íþróttahúsi?

Íþrótta- og tómstundanefnd Ísafjarðarbæjar hefur borist eftirfarandi fyrirspurn frá Guðnýju Stefaníu Stefánsdóttur, formanni íþrótta- og tómstundanefndar, varðandi byggingu á fjölnota knattspyrnuhúsi:

Ísafjarðarbær: ekki frekari styrkir til íþróttafélaga

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar telur ekki vera svigrúm innan fjárhagsáætlunar sveitarfélagsins 2022 til að veita styrki til íþróttafélaganna. Bæjarráð fól bæjarstjóra að taka upp...

Vestri átti feiknagott sumar

Vestri vann sinn síðasta leik þetta tímabilið á erfiðum útivelli á Skaganum um síðustu helgi en þar var leikið gegn Kára (varaliði ÍA). Leikurinn...

Ísafjarðarbær tekur yfir stöðu framkvæmdastjóra HSV

Fyrir liggja drög að nýjum samningi milli Ísafjarðarbæjar og HSV, Héraðssambands Vestfirðinga, en núgildandi samningur rennur út um næstkomandi áramót. Lagðar...

Gefa frá sér unglingameistaramótið

Unglingameistaramót Íslands á skíðum verður ekki haldið á Ísafirði. „Við treystum okkur ekki til að halda það vegna snjóleysis og neyðumst til að gefa...

Handbolti: Hörður spilar í 2. deildinni

Hörður spilaði sinn fyrsta handboltaleik eftir margra ára fjarveru í annarri deild.  Unglið Fram mætti til Ísafjarðar og spilaði við ísfirsku nýliðana. Fyrir leikinn fékk...

Ingi Þór endurkjörinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ

Sjötugasta og fjórða íþróttaþing ÍSÍ var haldið um helgina í Reykjavík. Ingi Þór Ágústsson, fyrrv bæjarfulltrúi í Ísafjarðarbæ var endurkjörinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ. Á þinginu...

Íþróttamannvirki á Ísafirði

Í fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar fyrir árið 2019 er gert ráð fyrir 6 milljón króna framlagi til íþróttafélaga í gegnum svonefnda uppbyggingasamninga. Framlag ársins skiptist jafnt...

Nýjustu fréttir