Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Ísafjörður: Skotís byggir aðstöðu

Framkvæmdir eru hafnar við aðstöðu fyrir félagsstarf Skotíþróttafélags Ísafjarðarbæjar á Torfnesi. Valur Richter, formaður félagsins segir þörfina mikla vegna aukinnar aðsóknar í...

Karfan: Vestri vann ÍR b

Nú er afstaðin leikjatörn sem þar sem 12. flokkur karla og 12. flokkur kvenna voru að keppa.  Auk þess sem meistaraflokkur félagsins...

VESTRI MEÐ MEISTARAFLOKK KVENNA Í KNATTSPYRNU Á NÆSTA ÁRI

Vestri hefur ráðið Kristján Arnar Ingason sem þjálfara meistaraflokks Vestra í kvennaflokki. Kristján mun fá það verkefni að hefja...

Vestri : Einn framlengir samning og tveir fara

Ibrahima Baldé hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning. Baldé kom til Vestra fyrir tímabilið í fyrra frá EL Palo...

Blak: 5 landsliðsmenn í U19 frá Vestra

Blakdeild Vestra, eða Blakfélagið Skellur eins og það hét á þeim tíma, hóf yngriflokka starf í blaki haustið 2007 en í mörg...

Efla á íþróttastarf á landsvísu

Stefnt er að því að setja á laggirnar átta starfsstöðvar á landsvísu sem munu þjónusta öll 25 íþróttahéruð landsins.

Klifur er skemmtileg íþrótt

Klifur er skemmtileg íþrótt og nú standa yfir klifurnámskeið fyrir börn í 3. og 4. bekk Grunnskólans á Ísafirði.

Syndum saman í nóvember

Syndum, landsátak í sundi var ræst með formlegum hætti í Sundlaug Kópavogs í gær í þriðja sinn. Markmiðið með Syndum er að...

Allyson Caggio ráðin framkvæmdastjóri körfuknattleiksdeildar Vestra

Körfuknattleiksdeild Vestra hefur náð samkomulagi við Allyson Caggio um að taka að sér framkvæmdastjórnun körfuknattleiksdeildar fyrir tímabilið 2023/24. Allyson...

Torfnes: búið að leggja gervigras á æfingavöllinn

Búið er að leggja út gervigrasið á æfingavöllinn á Torfnesi. Axel Överby, sviðsstjóri umhverfis- og eignasviðs Ísafjarðarbæjar segir að næsta skref verði...

Nýjustu fréttir