Miðvikudagur 24. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Vestri mætir Fjölni í kvöld

Karlalið Vestra í körfuknattleik mætir Fjölni úr Grafarvogi á heimavelli í kvöld. Leikurinn fer fram á Torfnesi og hefst klukkan 19:15. Þetta er önnur...

Kristín Þorsteinsdóttir með sex gull í Englandi

Frá því er greint á síðu Héraðssambands Vestfirðinga að sundkonan Kristín Þorsteinsdóttir hafi um helgina tekið þátt í opna Evrópska sundmótinu fyrir einstaklinga með...

Lengjudeildin: Vestri upp í 6. sæti

Karlalið Vestra í Lengjudeildinn vann góðan sigur á Þór frá Akureyri á laugardaginn þegar liðin mættust á Olísvellinum á Ísafirði. Silas...

Handbolti: naumt tap Harðar

Hörður á Ísafirði fékk lið Fram í heimsókn í gær í Olísdeildinni í handknattleik. Fram er í 2. sæti deildarinnar og er...

Olísvöllurinn: ný skorklukka kostar 5 m.kr.

Knattspyrnudeild Vestra hefur óskað eftir því við ísafjarðarbæ að keypt verði ný skorklukka á knattspyrnuvöllinn á Torfnesi. Samkvæmt upplýsingum frá HSV og...

Bardagakappinn Bjarki sigraði í Liverpool

Ísfirðingurinn Bjarki Pétursson háði sinn fyrsta MMA áhugamannabardaga í Liverpool á laugardaginn. Þar mætti hann Joey Dakin í að 83,9 kílógramma flokki í keppninni,...

Tvöfaldur sigur hjá Vestra um helgina

1. deildar lið karla í körfuknattleiksliði Vestra spilaði tvo leiki um helgina, þegar þeir tóku á móti liði Sindra frá Höfn í Hornafirði. Vestri...

Vestri: Tvær úr mfl kvenna eru valdar í æfingahóp U18 landsliðsins

Tvær stúlkur sem leika með meistaraflokki Vestra í körfuknattleik hafa verið valdar til æfinga með U18 landsliðinu nú í desember. Um er...

Íslandsmótið í kubbi 2019 – Flateyri

Sunnudaginn 4. ágúst verður haldið Íslandsmót 2019 í kubbi. Spilað verður í þriggja manna liðum og mótið fer fram á flötinni við Hafnarstræti (framan við...

Andri Rúnar genginn í Vestra

Framherjinn Andri Rúnar Bjarnason mun spila með Vestra í Bestu deild karla í knattspyrnu á næstu leiktíð. Þessu greindi félagið frá í...

Nýjustu fréttir