Fimmtudagur 9. janúar 2025
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Sjö unglingar úr Vestra í yngri landsliðum í körfubolta

KKÍ hefur ráðið þjálfara á yngri landslið sín fyrir sumarið 2019 og hafa þeir nú valið sína æfingahópa fyrir fyrstu landsliðsæfingarnar sem fram fara...

Ísfirðingurinn Reynir Pétursson er sjálfboðaliði ársins 2018

Ísfirðingurinn Reynir Pétursson fékk í dag viðurkenningu á formannafundi GSÍ 2018 sem sjálfboðaliði ársins. Þetta kemur fram á vefnum Golf.is og þar var jafnframt...

Misjafn gangur á vígstöðum Vestra

1. deildar lið karla í körfuknattleiksdeild Vestra fór heldur illa gegn Þór á Akureyri í gær en liðið tapaði með 71 stigi gegn 91....

Nýtt kvennaflaggskip siglir suður um helgina

Það er stór útileikjahelgi framundan hjá körfuknattleiksdeild Vestra og þær frábæru fréttir voru að berast að nýtt lið frá Vestra mun keppa um helgina...

HSV vill halda Unglingalandsmót 2021

HSV hefur ákveðið að sækja um að Unglingalandsmót UMFÍ verði haldið í Ísafjarðarbæ árið 2021. Þetta var á ákveðið á ársþingi sambandsins síðastliðið vor...

Stúlkurnar í Vestra stóðu sig vel fyrir sunnan

Það var þreyttur en stoltur þjálfari sem BB talaði við á sunnudagskvöld. Það var Yngvi Gunnlaugsson, sem hafði keyrt suður strax eftir leik Vestra...

Vestri marði sigur gegn Hamri

1. deildar lið Vestra í körfuknattleik karla háði góða baráttu við lið Hamars á Jakanum síðastliðinn föstudag. Hamar hafði yfirhöndina nánast allan fyrsta leikhluta og...

Færeyingar vilja fá Heiðar Birni í sínar raðir

Ísfirðingurinn Heiðar Birnir Torleifsson hefur fengið tilboð frá færeysku B-deildar félagi í knattspyrnu, um að flytjast út og æfa félagið. Heiðar Birnir hefur verið...

Reiðhöllin komin vel á veg í Engidal

Vel gengur að reisa reiðskemmu Hestamannafélagsins Hendingar í Engidal en verkið er að mestu unnið af Hendingarfélögum. Sigríður Lára Gunnlaugsdóttir, framkvæmdastjóri HSV, sagði í...

Fóru á sitt fyrsta handboltamót um síðustu helgi

6. flokkur handboltafélagsins Harðar tók þátt á Íslandsmótinu í handbolta um síðastliðna helgi. Mótið fer fram með því sniði að keppt er á 5 hraðmótum yfir...

Nýjustu fréttir