Miðvikudagur 24. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Nærri 200 keppendur í Vesturgötuhjólreiðunum

Gríðarlega góð þátttaka var í Vesturgötuhjólreiðunum í gær. Alls luku 193 keppni í þessari 55 km löngu þraut, 130 karlar og 63 konur. Fyrstur...

Útnefning íþróttamanns Ísafjarðarbæjar og Bolungarvíkur verður á laugardag

Útnefning íþróttamanns Ísafjarðarbæjar 2023 fer fram á veitingastaðnum Logni á Hótel Ísafirði þann 13. janúar 2024 kl. 13:00. Einnig...

Skíðuðu niður Gullhól

Á skíðasvæði ísafjarðarbæjar hefur gengið illa að opna brekkur í Tungudal og brugðu starfsmenn á það ráð á laugardag að fara 20 ár aftur...

Skráning á Unglingalandsmótið á Sauðárkróki komin á fullt

Nú er heldur betur farið að styttast í Unglingalandsmót UMFÍ á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina. Búið er að opna fyrir skráningu á mótið...

Jón Þór Hauksson tekur við Vestra

Knattspyrnudeild Vestra hefur tilkynnt ráðningu á nýjum þjálfara meistaraflokks karla. Jón Þór Hauksson hefur skrifað undir samning við félagið og mun...

Diogo Coelho til liðs við Vestra

Knattspyrnudeild Vestra hefur fengið góðan liðsauka fyrir komandi keppnistímabil en Vestri og vinstri bakvörðurinn Diogo Coelho hafa komist að samkomulagi um að Coelho spila...

Torfnes: knattspyrnudeild Vestra bauð til heimsóknar

Knattspyrnudeild Vestra fékk í gær góða heimsókn á svæðið við Torfnes. Í hópnum voru aðilar frá öllum framboðum í komandi sveitastjórnarkosningum í...

Sigur í fyrsta heimaleik

Meistaraflokkur kvenna hjá Vestra sigraði ÍK í sínum fyrsta heimaleik keppnistímabilsins í 1. deildinni í blaki. Leikurinn fór fram í gær og endaði með...

VESTRI MEÐ MEISTARAFLOKK KVENNA Í KNATTSPYRNU Á NÆSTA ÁRI

Vestri hefur ráðið Kristján Arnar Ingason sem þjálfara meistaraflokks Vestra í kvennaflokki. Kristján mun fá það verkefni að hefja...

Knattspyrna – Vestri með lið í yngri flokkum

Nú er boltinn farinn að rúlla í Íslandsmótinu og þar tekur Vestri að sjálfsögðu þátt. Tveir leikir komnir hjá meistaraflokki karla, eitt...

Nýjustu fréttir